Janus endurhæfing

DAM- Atvinnufærni: 17 vikna hópmeðferð

Um miðjan janúar fór af stað 17 vikna hópmeðferð í DAM-Atvinnufærni. Samtals 16 þátttakendur eru skráðir og taka samhliða þátt í námskeiðunum Að sækja um starf og Stuðningur í atvinnuleit. DAM-teymi Janusar endurhæfingar hefur í samstarfi við Dr. Janet Feigenbaum unnið að innleiðingu meðferðarinnar í starfsemina síðastliðið ár. Dialectical Behavior Therapy skills for employment (DBT-SE) […]

DAM- Atvinnufærni: 17 vikna hópmeðferð Read More »

Nýtt samvinnuverkefni – Ungir fullorðnir

Ungir fullorðnir er samvinnuverkefni Janusar endurhæfingar, Geðheilsuteyma heilsugæslunnar, geðdeilda Landspítalans, Þrautar og Önnu Maríu Jónsdóttur geðlæknis. Undirbúningur hófst árið 2018 og fyrstu þátttakendur verkefnisins hófu endurhæfingu hjá Janus endurhæfingu í ágúst 2021 en þá tók gildi þjónustusamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Janusar endurhæfingar varðandi verkefnið. Tilgangur verkefnisins er að byggja upp hæfingar- og endurhæfingarþjónustu fyrir

Nýtt samvinnuverkefni – Ungir fullorðnir Read More »

Fjárfesting í fólki – Pistill frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar á Vísi

Lena Rut Olsen, iðjuþjálfi og markþjálfi Anna Þóra Þórhallsdóttir, iðjuþjálfi Vísir birti í dag pistil frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar, Önnu Þóru Þórhallsdóttur og Lenu Rut Olsen. Í pistlinum hvetja þær nýja ríkisstjórn til að standa við gefin loforð nýs stjórnarsáttmála um að fjárfesta í fólki. Til þess þurfi að horfa heildrænt á endurhæfingarferlið og líta

Fjárfesting í fólki – Pistill frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar á Vísi Read More »

Sölusíða Janusar endurhæfingar?

Við hvetjum alla til að skoða sölusíðu okkar þar sem margir fallegir listmunir eru til sölu. Allur ágóði af sölu rennur í styrkarsjóð þátttakenda Janusar endurhæfingar.  Um styrktarsjóð Janusar endurhæfingar Sjóðurinn var stofnaður í apríl 2013 til að styrkja þátttakendur, sem eru í tímabundinni fjárhagslegri neyð, eftir að fullreynt hefur verið að þeir fái ekki

Sölusíða Janusar endurhæfingar? Read More »

Náttúrutengd endurhæfing- ný vísindagrein

Ánægjulegt er að greina frá því að fyrsta vísindagrein sem Janus endurhæfing á aðkomu að varðandi endurhæfingu út í náttúrunni var að fást samþykkt til birtingar. Fjallað er um vísindalega uppbyggingu og skipulag náttúruheilsugarðs sem verður að Hrafnhólum undir Móskarðshnjúkum sem er í u.þ.b. 25 mín akstri frá Reykjavík. Þar mun fara fram læknisfræðileg starfsendurhæfing í samvinnu við núttúruna, umhverfi og dýralíf. Frá árinu 2004 hefur

Náttúrutengd endurhæfing- ný vísindagrein Read More »

Haustið 2021, COVID-19

Starfsemi í húsnæði Janusar endurhæfingar á Skúlagötu hefst aftur eftir sumarlokun skrifstofu frá og með mánudeginum 9. ágúst. Við hlökkum til haustsins með ykkur en göngum þó hægt um gleðinnar dyr. Eftirfarandi sóttvarnir gilda í húsnæði Janusar endurhæfingar þangað til annað verður tilkynnt:  Allir verða að spritta hendur við komu inn í húsnæði Janusar endurhæfingar.

Haustið 2021, COVID-19 Read More »

Sölusíða styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar

Okkur er sönn ánægja að kynna að nú hefur farið í loftið ný sölusíða styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar. Við hvetjum alla til að skoða síðuna hér.Vinnan við uppsetningu sölusíðunnar var samstarfsverkefni þátttakenda Janusar endurhæfingar og starfsfólks. Hæfileikar þátttakenda nutu sín vel í hinum ýmsu verkefnum svo sem ljósmyndun, framsetningu á efni og samvinnu sem fylgir vefsíðugerð.

Sölusíða styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar Read More »

Frisbígolf og Sjósund

2 ný námskeið byrja núna í júní, frisbígolf og sjósund. Frisbígolf – örnámskeið Markmið námskeiðsins er að vekja áhuga, læra frisbígólf og auka virkni auk þess að skemmta sér. Einnig að æfa sig að vera í kringum annað fólk og þjálfa þar með félagsfærni. Föstudaginn 25. júní kl. 10.00 – 11.30 (Klambratún, bílastæði)  Farið á

Frisbígolf og Sjósund Read More »

Vinnnustofa um gervigreind fyrir starfsfólk á félags- og heilbrigðissviði, 29. janúar og 5. febrúar kl. 13:00-15:30 – skráning hafin

Ánægjulegt er að greina frá því að síðastliðin ár hefur Janus endurhæfing verið í alþjóðlegu samstarfi við háskólann í Stirling Skotlandi og starfsendurhæfingarsjóðinn í Linköping (Samordningsförbundet Centrala Östergötland) í Svíþjóð. Samstarfið felst í því að finna og þróa lausnir til að gera endurhæfingu skilvirkari og árangursríkari með aðstoð gervigreindar án þess að glata gæðum. Þetta

Vinnnustofa um gervigreind fyrir starfsfólk á félags- og heilbrigðissviði, 29. janúar og 5. febrúar kl. 13:00-15:30 – skráning hafin Read More »

Scroll to Top