• 166
 • 1IMGP3299
 • 1IMGP8912
 • 1L1140609
 • 1L1140611
 • 1L1160932
 • 1L1160935
 • 1P1020822
 • 1taekniskolinn
 • AL1140608
 • AL1160730
 • AL1160953
 • AL1160956
 • AP1030112
 • AP1030459
 • IMGP2983
 • IMGP3267
 • IMGP3292
 • IMGP3312
 • IMGP3323
 • IMGP3813
 • IMGP5645
 • IMG_4446
 • L1140377
 • L1140430
 • L1140545
 • L1140551
 • L1140552
 • L1140554
 • L1140555
 • L1140557
 • L1140558
 • L1140560
 • L1140563
 • L1140568
 • L1140594
 • L1140596
 • L1140613
 • L1140616
 • L1160722
 • L1160733
 • L1160745
 • L1160926
 • L1160927
 • L1160928
 • L1160930
 • L1160931
 • L1160937
 • L1160942
 • L1160944
 • L1160945
 • L1160946
 • L1160962
 • Nmskeid
 • P1020835
 • P1030316
 • P1030830
 • berglind_asgeirs
 • skogarferd
 • vorduskoli

Örnámskeið í saumaskap


Boðið er upp á námskeið í að sauma innkaupapoka fyrir þátttakendur Janusar endurhæfingar föstudagana. 23. og 30. september og 7. október frá kl. 10-12.

Námskeiðið fer fram í húsnæði Janusar endurhæfingar, Iðjubraut á 2. hæð.

Saumar3

Skráning fer fram hjá tengiliði hvers og eins þátttakanda.

Hentar bæði byrjendum og lengra komnum. Allir velkomnir!

saumar1   Saumar2

PrentaNetfang

Fjármálanámskeið Haust 2016

í Janus endurhæfingu haustönn 2016

þriðjudaginn 20. sept. kl. 13:00- 14:30
Miðvikudaginn 21. sept. kl. 13:00-14:30
Miðvikudaginn 19. okt. kl. 13:00- 14:30

Á námskeiðinu  verður  fjallað um ýmislegt er varðar fjármál.

Meðal efnis verður;

 fjármálalæsi,

að takast  á við eigin fjármál,

hvert hægt er að leita með fjárhagsvanda

sjálfshjálp í fjármálum,

tilfinningalíðan og fjármál

Fjármálanámskeiðið fer fram á 4 hæð Skúlagötu 19 og er fyrir alla  þátttakendur í Janus endurhæfingu.      

Leiðbeinendur Björg Ragnheiður Vignisdóttir og Sigríður Anna Einarsdóttir félagsráðgjafar auk gestafyrirlesara.

Skráning fer fram hjá tengilið.

PrentaNetfang

Hvatningarverðlaun ársins 2016

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir og stofnandi forvarna- og fræðslusjóðsins “Þú getur” og stjórn hans veitti Janusi endurhæfingu hvatningarverðlaun ársins 2016 þann 21. júlí síðastliðinn. Verðlaunin eru veitt fyrir faglega geðendurhæfingu, eflingu geðheilsu og nýsköpun í þjónustu við þá sem átt hafa við alvarleg geðræn veikindi að stríða eins og greint er frá á heimasíðu sjóðsins og framúrskarandi eflingu geðheilsu og baráttu gegn fordómum, eins og stendur á verðlaunaskjali.

Verðlaun þessi eru mikill heiður og hvatning til alls starfsfólks og stjórnar Janusar endurhæfingar. Við tökum við þeim með auðmýkt og kæru þakklæti.

Forvarna- og fræðslusjóðurinn “ÞÚ GETUR”  er sjálfseignarstofnun þar sem allt starf er unnið af sjálfboðaliðum. Markmið sjóðsins er að styrkja einstaklinga til náms sem orðið hafa fyrir áföllum og/eða eiga við geðræn veikindi að stríða. Að efla þjónustu við geðsjúka á sviði fræðslu og forvarna. Að draga úr fordómum gegn geðsjúkdómum.

thugetur

 

Myndin er tekin við afhendingu verðlaunanna þann 21. júlí síðastliðinn. Frá vinstri; Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir, stofnandi forvarnar og fræðslusjóðsins “ÞÚ GETUR”. Sif Þórsdóttir iðjuþjálfi og verkefnisstjóri hjá Janusi endurhæfingu tók við verðlaununum fyrir hönd starfsfólks og Ómar Hjaltason yfirlæknir og stjórnarmaður hjá Janusi endurhæfingu fyrir hönd stjórnar.

PrentaNetfang