Janus endurhæfing

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í kanadíska tímaritinu Work

Ánægjulegt er að greina frá að í lok þessa árs, 2016, birtist vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í kanadíska vísindatímaritinu Work. Sjá má hér að neðan útdráttinn sem birtist á veraldarvefnum. Authors: Siggeirsdottir, Kristina; b; * | Brynjolfsdottir, Ragnheidur Doraa | Haraldsson, Saemundur Oskara; c | Vidar, Sigurdura | Gudmundsson, Emanuel Geira | Brynjolfsson, Jon Hjaltia | Jonsson, Helgia | Hjaltason, Omara | Gudnason, Vilmundura; b; d Affiliations: [a] Janus Rehabilitation, Reykjavik, Iceland | [b] Icelandic Heart Association Research Institute, Reykjavik, […]

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í kanadíska tímaritinu Work Read More »

Mikill heiður, Janus Manager vekur athygli í London

Sæmundi Ó. Haraldssyni iðnaðarverkfræðingi hefur verið boðið að halda fyrirlestur, þann 30.-31. janúar 2017, í vinnustofu á vegum University College London í Englandi. Fyrirlesturinn varðar nýsköpunarverkefnið Janus Manager og þá möguleika sem verkfærið býður upp á, einkum og sér í lagi gervigreindar hlutann sem leiðréttir hluta af þeim villum sem geta komið upp í kerfinu.

Mikill heiður, Janus Manager vekur athygli í London Read More »

Nýsköpunarverkefnið Janus Manager á tækniráðstefnu

Þann 11. nóvember 2016 síðastliðinn kynnti Sæmundur Óskar Haraldsson iðnaðarverkfræðingur forritið Janus Manager á tækniráðstefnunni DEMOfest í Strathclyde háskólanum í Glasgow. Janus Manger er þróað í samvinnu við starfsfólk Janusar endurhæfingar og notað innan fyrirtækisins í daglegum rekstri. Forritið er afrakstur fjölbreyttrar þróunarvinnu og er í óformlegu samstarfi við Háskólann í Stirling, Skotlandi. Þar er forritið Janus Manager rannsakað sem hluti af

Nýsköpunarverkefnið Janus Manager á tækniráðstefnu Read More »

Hvatningarverðlaun ársins 2016

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir og stofnandi forvarna- og fræðslusjóðsins “Þú getur” og stjórn hans veitti Janusi endurhæfingu hvatningarverðlaun ársins 2016 þann 21. júlí síðastliðinn. Verðlaunin eru veitt “fyrir faglega geðendurhæfingu, eflingu geðheilsu og nýsköpun í þjónustu við þá sem átt hafa við alvarleg geðræn veikindi að stríða” eins og greint er frá á heimasíðu sjóðsins og framúrskarandi eflingu geðheilsu og

Hvatningarverðlaun ársins 2016 Read More »

Mikil aðsókn að 15 ára afmælisráðstefnu Janusar endurhæfingar

Janus endurhæfing þakkar fyrirlesurum og gestum kærlega fyrir þann heiður sem þeir sýndi starfseminni með því að mæta á afmælisráðstefnuna á Grand Hótel þann 12. nóv. síðastliðinn. Áhuginn og viðtökurnar fóru langt fram úr væntingum eða fullur salur, um 185 manns sem gleður mikið, þar sem starfsendurhæfing er mikilvægur þáttur í íslensku samfélagi. Ennfremur þakkar

Mikil aðsókn að 15 ára afmælisráðstefnu Janusar endurhæfingar Read More »

Úttekt Embættis landlæknis á starfsemi Janusar endurhæfingar

Út er komin skýrsla varðandi úttekt Embættis landlæknis á starfsemi Janusar endurhæfingar (JE). Henni ber að fagna. Það er mat Embættis landlæknis að JE bjóði upp á fjölbreyttar endurhæfingarbrautir sem koma vel til móts við ólíkar þarfir þátttakenda. Einnig að það sé mikill metnaður hjá starfsfólki JE að ná vel til notenda endurhæfingarinnar, finna styrkleika þeirra  og

Úttekt Embættis landlæknis á starfsemi Janusar endurhæfingar Read More »

Forstöðumaður vísinda

Frá og með áramótum hefur Vilmundur Guðnason prófessor góðfúslega orðið við þeirri beiðni að taka að sér starf forstöðumanns vísinda við Janus endurhæfingu. Þessu ber að fagna enda skipar sætið maður sem er vel þekktur erlendis sem og hérlendis fyrir fagmennsku og framúrskarandi vísindastörf. Vilmundur hefur birt fleiri hundruð vísindagreina í vel þekktum ritrýndum erlendum

Forstöðumaður vísinda Read More »

Scroll to Top