Nýsköpun og vísindi

Mjög góður árangur árið 2021

Starfsemin skilaði framúrskarandi árangri eins og endranær árið 2021 en 52% þátttakenda fóru aftur í vinnu, nám eða virka atvinnuleit, þrátt fyrir þung geðræn vandamál og COVID ástand í samfélaginu. Sérlega áhugavert er að 64% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert samkvæmt mælitækinu Heilsutengd lífsgæði, eða um 14.5 (0-100) þar sem “eðlileg” lífsgæði […]

Mjög góður árangur árið 2021 Read More »

Laus staða í Skotlandi fyrir nýdoktora í tölvunarfræði eða tengdum sviðum

Alþjóðlegi samvinnuhópurinn ADAPT (AI-guided Dynamic optimisAtion of Personalised Treatments) sem samanstendur meðal annars af Janusi endurhæfingu, Samordningsförbundet Centrala Östergötland og Háskólanum í Stirling leitar að nýdoktor til þess að ráða í stöðu við háskólann í Stirling. Leitað er að einstaklingi með reynslu á sviði tölvunarfræði eða tengdum sviðum til þess að taka að sér veigamikið

Laus staða í Skotlandi fyrir nýdoktora í tölvunarfræði eða tengdum sviðum Read More »

DAM- Atvinnufærni: 17 vikna hópmeðferð

Um miðjan janúar fór af stað 17 vikna hópmeðferð í DAM-Atvinnufærni. Samtals 16 þátttakendur eru skráðir og taka samhliða þátt í námskeiðunum Að sækja um starf og Stuðningur í atvinnuleit. DAM-teymi Janusar endurhæfingar hefur í samstarfi við Dr. Janet Feigenbaum unnið að innleiðingu meðferðarinnar í starfsemina síðastliðið ár. Dialectical Behavior Therapy skills for employment (DBT-SE)

DAM- Atvinnufærni: 17 vikna hópmeðferð Read More »

Nýtt samvinnuverkefni – Ungir fullorðnir

Ungir fullorðnir er samvinnuverkefni Janusar endurhæfingar, Geðheilsuteyma heilsugæslunnar, geðdeilda Landspítalans, Þrautar og Önnu Maríu Jónsdóttur geðlæknis. Undirbúningur hófst árið 2018 og fyrstu þátttakendur verkefnisins hófu endurhæfingu hjá Janus endurhæfingu í ágúst 2021 en þá tók gildi þjónustusamningur milli Sjúkratrygginga Íslands og Janusar endurhæfingar varðandi verkefnið. Tilgangur verkefnisins er að byggja upp hæfingar- og endurhæfingarþjónustu fyrir

Nýtt samvinnuverkefni – Ungir fullorðnir Read More »

Fjárfesting í fólki – Pistill frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar á Vísi

Lena Rut Olsen, iðjuþjálfi og markþjálfi Anna Þóra Þórhallsdóttir, iðjuþjálfi Vísir birti í dag pistil frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar, Önnu Þóru Þórhallsdóttur og Lenu Rut Olsen. Í pistlinum hvetja þær nýja ríkisstjórn til að standa við gefin loforð nýs stjórnarsáttmála um að fjárfesta í fólki. Til þess þurfi að horfa heildrænt á endurhæfingarferlið og líta

Fjárfesting í fólki – Pistill frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar á Vísi Read More »

Náttúrutengd endurhæfing- ný vísindagrein

Ánægjulegt er að greina frá því að fyrsta vísindagrein sem Janus endurhæfing á aðkomu að varðandi endurhæfingu út í náttúrunni var að fást samþykkt til birtingar. Fjallað er um vísindalega uppbyggingu og skipulag náttúruheilsugarðs sem verður að Hrafnhólum undir Móskarðshnjúkum sem er í u.þ.b. 25 mín akstri frá Reykjavík. Þar mun fara fram læknisfræðileg starfsendurhæfing í samvinnu við núttúruna, umhverfi og dýralíf. Frá árinu 2004 hefur

Náttúrutengd endurhæfing- ný vísindagrein Read More »

Vinnnustofa um gervigreind fyrir starfsfólk á félags- og heilbrigðissviði, 29. janúar og 5. febrúar kl. 13:00-15:30 – skráning hafin

Ánægjulegt er að greina frá því að síðastliðin ár hefur Janus endurhæfing verið í alþjóðlegu samstarfi við háskólann í Stirling Skotlandi og starfsendurhæfingarsjóðinn í Linköping (Samordningsförbundet Centrala Östergötland) í Svíþjóð. Samstarfið felst í því að finna og þróa lausnir til að gera endurhæfingu skilvirkari og árangursríkari með aðstoð gervigreindar án þess að glata gæðum. Þetta

Vinnnustofa um gervigreind fyrir starfsfólk á félags- og heilbrigðissviði, 29. janúar og 5. febrúar kl. 13:00-15:30 – skráning hafin Read More »

Vinnustofa varðandi gervigreind fyrir fyrirtæki & fagfólk í Svíþjóð á félags- og heilbrigðissviði

Ánægjulegt er að greina frá því að Janus endurhæfing hefur síðastliðið ár verið í nánu alþjóðlegu samstarfi við háskólann í Stirling og starfsendurhæfingarsjóðinn í Linköping (Samordningsförbundet Centrala Östergötland). Samstarfið felst í því að finna og þróa lausnir til að gera endurhæfingu skilvirkari og árangursríkari með aðstoð gervigreindar án þess að glata gæðum.  Þetta alþjóðlega samstarf

Vinnustofa varðandi gervigreind fyrir fyrirtæki & fagfólk í Svíþjóð á félags- og heilbrigðissviði Read More »

Janus endurhæfing – Málþing læknadagar 2020

Heilsubrestur og færniskerðing hjá ungu fólki Ánægjulegt er að greina frá því að Janus endurhæfing ásamt Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni, Arnóri Víkingssyni gigtlækni, Brynjólfi Y. Jónssyni bæklunarlækni, Ólafi Ó. Guðmundssyni barnageðlækni og Sæmundi Ó. Haraldssyni tölvunarfræðingi og iðnaðarverkfræðingi stóðu fyrir málþinginu Heilsubrestur og færniskerðing hjá ungu fólki á læknadögum 22. janúar síðastliðinn í Hörpu. Á málþinginu var

Janus endurhæfing – Málþing læknadagar 2020 Read More »

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í Læknablaðinu- Nýsköpun: Getur gervigreind gert endurhæfingu skilvirkari?

Ánægjulegt er að greina frá því að ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu er birt í Læknablaði júní mánaðar. Hægt er að lesa greinina með því að smella hér.   Eftirfarandi er ágrip greinarinnar: Eftirspurn eftir starfsendurhæfingu á Íslandi hefur aukist síðastliðin ár og aðsókn ungs fólks þar hlutfallslega mest. Miklu máli skiptir að fjármunum samfélagsins sé vel varið

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í Læknablaðinu- Nýsköpun: Getur gervigreind gert endurhæfingu skilvirkari? Read More »

Scroll to Top