Mjög góður árangur árið 2021
Starfsemin skilaði framúrskarandi árangri eins og endranær árið 2021 en 52% þátttakenda fóru aftur í vinnu, nám eða virka atvinnuleit, þrátt fyrir þung geðræn vandamál og COVID ástand í samfélaginu. Sérlega áhugavert er að 64% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert samkvæmt mælitækinu Heilsutengd lífsgæði, eða um 14.5 (0-100) þar sem “eðlileg” lífsgæði …