Nýsköpun og vísindi

Fjárfesting í fólki – Pistill frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar á Vísi

Lena Rut Olsen, iðjuþjálfi og markþjálfi Anna Þóra Þórhallsdóttir, iðjuþjálfi Vísir birti í dag pistil frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar, Önnu Þóru Þórhallsdóttur og Lenu Rut Olsen. Í pistlinum hvetja þær nýja ríkisstjórn til að standa við gefin loforð nýs stjórnarsáttmála um að fjárfesta í fólki. Til þess þurfi að horfa heildrænt á endurhæfingarferlið og líta …

Fjárfesting í fólki – Pistill frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar á Vísi Read More »

Náttúrutengd endurhæfing- ný vísindagrein

Ánægjulegt er að greina frá því að fyrsta vísindagrein sem Janus endurhæfing á aðkomu að varðandi endurhæfingu út í náttúrunni var að fást samþykkt til birtingar. Fjallað er um vísindalega uppbyggingu og skipulag náttúruheilsugarðs sem verður að Hrafnhólum undir Móskarðshnjúkum sem er í u.þ.b. 25 mín akstri frá Reykjavík. Þar mun fara fram læknisfræðileg starfsendurhæfing í samvinnu við núttúruna, umhverfi og dýralíf. Frá árinu 2004 hefur …

Náttúrutengd endurhæfing- ný vísindagrein Read More »

Vinnnustofa um gervigreind fyrir starfsfólk á félags- og heilbrigðissviði, 29. janúar og 5. febrúar kl. 13:00-15:30 – skráning hafin

Ánægjulegt er að greina frá því að síðastliðin ár hefur Janus endurhæfing verið í alþjóðlegu samstarfi við háskólann í Stirling Skotlandi og starfsendurhæfingarsjóðinn í Linköping (Samordningsförbundet Centrala Östergötland) í Svíþjóð. Samstarfið felst í því að finna og þróa lausnir til að gera endurhæfingu skilvirkari og árangursríkari með aðstoð gervigreindar án þess að glata gæðum. Þetta …

Vinnnustofa um gervigreind fyrir starfsfólk á félags- og heilbrigðissviði, 29. janúar og 5. febrúar kl. 13:00-15:30 – skráning hafin Read More »

Vinnustofa varðandi gervigreind fyrir fyrirtæki & fagfólk í Svíþjóð á félags- og heilbrigðissviði

Ánægjulegt er að greina frá því að Janus endurhæfing hefur síðastliðið ár verið í nánu alþjóðlegu samstarfi við háskólann í Stirling og starfsendurhæfingarsjóðinn í Linköping (Samordningsförbundet Centrala Östergötland). Samstarfið felst í því að finna og þróa lausnir til að gera endurhæfingu skilvirkari og árangursríkari með aðstoð gervigreindar án þess að glata gæðum.  Þetta alþjóðlega samstarf …

Vinnustofa varðandi gervigreind fyrir fyrirtæki & fagfólk í Svíþjóð á félags- og heilbrigðissviði Read More »

Janus endurhæfing – Málþing læknadagar 2020

Heilsubrestur og færniskerðing hjá ungu fólki Ánægjulegt er að greina frá því að Janus endurhæfing ásamt Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni, Arnóri Víkingssyni gigtlækni, Brynjólfi Y. Jónssyni bæklunarlækni, Ólafi Ó. Guðmundssyni barnageðlækni og Sæmundi Ó. Haraldssyni tölvunarfræðingi og iðnaðarverkfræðingi stóðu fyrir málþinginu Heilsubrestur og færniskerðing hjá ungu fólki á læknadögum 22. janúar síðastliðinn í Hörpu. Á málþinginu var …

Janus endurhæfing – Málþing læknadagar 2020 Read More »

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í Læknablaðinu- Nýsköpun: Getur gervigreind gert endurhæfingu skilvirkari?

Ánægjulegt er að greina frá því að ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu er birt í Læknablaði júní mánaðar. Hægt er að lesa greinina með því að smella hér.   Eftirfarandi er ágrip greinarinnar: Eftirspurn eftir starfsendurhæfingu á Íslandi hefur aukist síðastliðin ár og aðsókn ungs fólks þar hlutfallslega mest. Miklu máli skiptir að fjármunum samfélagsins sé vel varið …

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í Læknablaðinu- Nýsköpun: Getur gervigreind gert endurhæfingu skilvirkari? Read More »

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu

Ný vísindagrein Predicting Changes in Quality of Life for Patients in Vocational Rehabilitation hefur verið birt frá Janusi endurhæfingu. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnunni IEEE Conference on Evolving and Adaptive Intelligent Systems EAIS 2018 í lok maí mánaðar. Rannsóknarspurningin var hvort hægt sé að spá fyrirfram, með því að nýta gervigreind, um niðustöður næstu mælinga mælitækisins heilsutengdra lífsgæða. …

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu Read More »

Kynning á umsjónarkerfi Janusar endurhæfingar, 6. okt. kl.13:00-15:00 Skráning hafin!

Á verðlaunafyrirlestrum okkar 11. ágúst síðastliðinn sýndu margir gestir áhuga á að fá kynningu á umsjónarkerfi Janusar endurhæfingar, eða Janusi Manager eins og það er kallað innan Janusar endurhæfingar. Okkur er sönn ánægja að verða við þeirri ósk og bjóðum við alla hjartanlega velkomna á kynninguna. Föstudagurinn 6. okt. kl. 13:00-15:00, 4. hæð í Janusi endurhæfingu á …

Kynning á umsjónarkerfi Janusar endurhæfingar, 6. okt. kl.13:00-15:00 Skráning hafin! Read More »

Verðlaunafyrirlestrar haldnir 11. ágúst – Skráning hafin

Janus endurhæfing hefur undanfarið fengið mikla athygli á erlendum vettvangi fyrir nýsköpun og rannsóknir. Í framhaldi af því hefur verið ákveðið að gefa starfsmönnum, þátttakendum og utanaðkomandi tækifæri til þess að hlýða á verðlaunafyrirlestra sem fjalla um þær nýjungar sem vekja hvað mesta athygli. Sæmundur Óskar Haraldsson iðnaðarverkfræðingur í Skotlandi og fyrsti höfundur rannsóknanna heldur …

Verðlaunafyrirlestrar haldnir 11. ágúst – Skráning hafin Read More »

Scroll to Top