Námskeið

Dagskránni í Janusi endurhæfingu er skipt upp í þrjár sex vikna lotur á haustönn og fjórar sex vikna lotur á vorönn.  Þátttakendur fá stundaskrá fyrir hverja lotu í einu. Á stundaskránni eru öll námskeið, hópmeðferðir og annað sem er í boði hverju sinni. Í samráði við tengilið skrá þátttakendur sig á námskeið og útbúa þannig sína eigin stundatöflu út frá sínum heilsuvanda, markmiðum og stefnu. 

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hafa verið í boði í dagskrá Janusar endurhæfingar síðastliðin ár. Námskeiðum er skipt í flokka eftir áhersluatriðum. Hér má sjá þá dagskrá sem er í gangi þessa stundina: 

Andleg heilsa

  • Fræðsla með sálfræðilegu ívafi
  • Núvitund
  • Meðvirkni námskeið og stuðningshópur
  • Athyglisbrestur stuðningshópur
  • DAM samskiptafærni
  • DAM tilfinningastjórnun
  • DAM streituþol
  • DAM núvitund
  • Sjálfsefling
  • Hugræn atferlismeðferð
  • Heilbrigð tölvunotkun
  • Sinfónía sjálfstraustsins.
  • Frjáls sem fuglinn 
  • Gleðibankinn- námskeið á grunni jákvæðrar sálfræði
  • Styrkleikakort- örnámskeið
  • Gróður og líðan

Líkamleg heilsa

  • Hatha Jóga
  • Jóga Nidra
  • Ganga
  • Göngugarpar
  • Líkamsvitund og líkamsbeiting
  • Hreyfing sem lífsstíll í World class
  • Hreyfing á 4. hæð Janusar endurhæfingar
  • Teygjur
  • Slökun 
  • Zumba
  • Salsa dansnámskeið 

Vinna og skóli

  • Að sækja um starf
  • Stuðningur í atvinnuleit
  • Að vera í námi 
  • Vinnu- og námstengd félagsfærni 
  • Word- grunnur
  • Skólahópur
  • Námsaðstoð
  • Atvinnuviðtalið hefst heima
  • Að byrja í skóla
  • Stærðfræðikennsla
  • Skyndihjálp

Tóm- stundir

  • Tæknihornið
  • Gítarkennsla
  • Tómstundir og frítíminn 
  • Fluguhnýtingar
  • Skref í átt að umhverfisvænni lífsstíl
  • Uppskera og útivera
  • Förðun
  • Netöryggi
  • Sjósund
  • Borðtennis
  • Töframáttur tónlistar
  • Kvikmyndir
  • Skógarlíf í borginni og grænir fingur
  • Útivist, tæknilega séð
  • Tómstundir og áhugamál
  • Viðhald og uppsetning á tölvum
  • Óskaspjöld
  • Spil
  • Dungeons og Dragons spilahópur
  • Snjallsímaljósmyndir
  • Framtíðarstofa
  • Vinnustofa í myndlist
  • Frisbígolf
  • Veiði og útivera
  • Blómin tala
  • Sveppatínsla
  • Að rétta hjálparhönd
  • Handlagin á heimilinu
  • Skyggni ágætt

Grunnur

  • Að ná árangri í endurhæfingu
  • Streitustjórnun
  • Leiðin að breytingum – endurhæfingin þín 
  • Rútína já takk
  • Matur en mannsins megin
  • Grunnur að árangri 
  •  Uppeldi sem virkar
  • Tölum saman 
  • Peningarnir mínir
  • Hvað slær klukkan 
  • Markmiðasetning verkefnastofa
  • Skuldlaus jól
  • Verkefnavinna iðjuþjálfa
  • Svefnfræðsla

Handverk

  • Skiltagerð og veggskraut
  • Tálgun og útivera
  • Zen teikning og mósaík
  • Heklum pullur og hundabæli
  • Gerum upp húsgögn
  • Textíll, prjón, flos og taulitun
  • Listasmiðja
  • Myndlist með blandaðri tækni
  • Hnýtingar og draumafangarar
  • Gerum listmuni úr steypu
  • Mósaík
  • Zen teikning
  • Tálgun
  • Textíll, svuntur og munir í grill og garð
  • Fluid art
  • Makrame hnýtingar
  • Origami
  • Leðursaumur
  • Grímusaumur
  • Uppkveikikubbar / vöruþróun
  • Vetrarstemming í verki
  • Ljós og skuggar
  • Sköpunarkraftur 
Scroll to Top