Árangurinn árið 2022
52 % í vinnu, nám eða virka atvinnuleit 66% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert Starfsemin skilaði framúrskarandi árangri eins og endranær árið 2022 en 52% þátttakenda fóru aftur í vinnu, nám eða virka atvinnuleit, þrátt fyrir þung geðræn vandamál. Sérlega áhugavert er að 66% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert …