Óflokkað

Upplýsingar vegna tilvísana

Samkvæmt þríhliða samningi undirrituðum í september 2023 við Sjúkratryggingar Íslands og Virk Starfsendurhæfingarsjóð geta Geðheilsuteymi Heilsugæslunnar og Landspítalinn vísað í endurhæfingu hjá Janusi endurhæfingu. Einnig getur Félagsþjónustan og Heilsugæslan sent beiðnir beint til Virk, merkt NEET. Ef frekari upplýsinga er óskað, er velkomið að hafa samband við Sigrúnu Ólafsdóttur, fagstjóra í síma 514 9175

Upplýsingar vegna tilvísana Read More »

ADHD greining í boði

21.nóvember 2023 Einstaklingar, 18 ára og eldri, geta sótt um að fara í gegnum ADHD greiningarferli í Janusi endurhæfingu. Hægt er að hafa samband eða fá nánari upplýsingar gegnum netfangið adhd@janus.is . ADHD teymi Janusar endurhæfingu er þverfaglegt og samanstendur af iðjuþjálfa, sálfræðingum og geðlækni. Þverfaglegt ADHD teymi Janusar endurhæfingar tekur einungis við tilvísunum fyrir

ADHD greining í boði Read More »

Lausar stöður

Janus endurhæfing leitar nú að öflugu starfsfólki í tvær lausar stöður. Annars vegar er laus staða tengiliðs og hins vegar er leitað eftir leiðbeinanda í handverki. Sjá nánar um störfin hér fyrir neðan. Laus staða tengiliðs Janus endurhæfing leitar að öflugum fagaðila til að sinna starfi tengiliðs. Um er að ræða krefjandi, fjölbreytt og spennandi

Lausar stöður Read More »

Heimsókn ráðherra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra kom íheimsókn í gær, þann 25. apríl 2023 og kynnti sér starfsemi Janusarendurhæfingar. Með honum í för var Ólafur Elínarson aðstoðarmaður og BirnaSigurðardóttir sérfræðingur.  Gestirnir sýndu starfseminni áhuga og skoðuðu meðal annars fallega listmuni sem þátttakendur Janusar endurhæfingar hafa skapað. Listmunirnir eru til sölu og rennur allur ágóði af sölunni inn

Heimsókn ráðherra Read More »

Árangurinn árið 2022

52 % í vinnu, nám eða virka atvinnuleit 66% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert Starfsemin skilaði framúrskarandi árangri eins og endranær árið 2022 en 52% þátttakenda fóru aftur í vinnu, nám eða virka atvinnuleit, þrátt fyrir þung geðræn vandamál. Sérlega áhugavert er að 66% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert

Árangurinn árið 2022 Read More »

Hvatningarverðlaun ársins 2016

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir og stofnandi forvarna- og fræðslusjóðsins “Þú getur” og stjórn hans veitti Janusi endurhæfingu hvatningarverðlaun ársins 2016 þann 21. júlí síðastliðinn. Verðlaunin eru veitt “fyrir faglega geðendurhæfingu, eflingu geðheilsu og nýsköpun í þjónustu við þá sem átt hafa við alvarleg geðræn veikindi að stríða” eins og greint er frá á heimasíðu sjóðsins og framúrskarandi eflingu geðheilsu og

Hvatningarverðlaun ársins 2016 Read More »

Scroll to Top