Óflokkað

Árangurinn árið 2022

52 % í vinnu, nám eða virka atvinnuleit 66% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert Starfsemin skilaði framúrskarandi árangri eins og endranær árið 2022 en 52% þátttakenda fóru aftur í vinnu, nám eða virka atvinnuleit, þrátt fyrir þung geðræn vandamál. Sérlega áhugavert er að 66% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert …

Árangurinn árið 2022 Read More »

Jólamarkaður 8. desember

Jólamarkaður Janusar endurhæfingar verður 8. desember kl. 11:30 – 17:30 á Skúlagötu 19, 2. hæð. Allur ágóði rennur í styrktarsjóð þátttakenda. Kaffi, heitt súkkulaði og vöfflur á góðu verði.

Hvatningarverðlaun ársins 2016

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir og stofnandi forvarna- og fræðslusjóðsins “Þú getur” og stjórn hans veitti Janusi endurhæfingu hvatningarverðlaun ársins 2016 þann 21. júlí síðastliðinn. Verðlaunin eru veitt “fyrir faglega geðendurhæfingu, eflingu geðheilsu og nýsköpun í þjónustu við þá sem átt hafa við alvarleg geðræn veikindi að stríða” eins og greint er frá á heimasíðu sjóðsins og framúrskarandi eflingu geðheilsu og …

Hvatningarverðlaun ársins 2016 Read More »

Scroll to Top