Óflokkað

Heimsókn ráðherra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra kom íheimsókn í gær, þann 25. apríl 2023 og kynnti sér starfsemi Janusarendurhæfingar. Með honum í för var Ólafur Elínarson aðstoðarmaður og BirnaSigurðardóttir sérfræðingur.  Gestirnir sýndu starfseminni áhuga og skoðuðu meðal annars fallega listmuni sem þátttakendur Janusar endurhæfingar hafa skapað. Listmunirnir eru til sölu og rennur allur ágóði af sölunni inn …

Heimsókn ráðherra Read More »

Árangurinn árið 2022

52 % í vinnu, nám eða virka atvinnuleit 66% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert Starfsemin skilaði framúrskarandi árangri eins og endranær árið 2022 en 52% þátttakenda fóru aftur í vinnu, nám eða virka atvinnuleit, þrátt fyrir þung geðræn vandamál. Sérlega áhugavert er að 66% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert …

Árangurinn árið 2022 Read More »

Jólamarkaður 8. desember

Jólamarkaður Janusar endurhæfingar verður 8. desember kl. 11:30 – 17:30 á Skúlagötu 19, 2. hæð. Allur ágóði rennur í styrktarsjóð þátttakenda. Kaffi, heitt súkkulaði og vöfflur á góðu verði.

Hvatningarverðlaun ársins 2016

Ólafur Þór Ævarsson geðlæknir og stofnandi forvarna- og fræðslusjóðsins “Þú getur” og stjórn hans veitti Janusi endurhæfingu hvatningarverðlaun ársins 2016 þann 21. júlí síðastliðinn. Verðlaunin eru veitt “fyrir faglega geðendurhæfingu, eflingu geðheilsu og nýsköpun í þjónustu við þá sem átt hafa við alvarleg geðræn veikindi að stríða” eins og greint er frá á heimasíðu sjóðsins og framúrskarandi eflingu geðheilsu og …

Hvatningarverðlaun ársins 2016 Read More »

Scroll to Top