DAM-teymi Janusar endurhæfingar

DAM teymi Janusar endurhæfingar er þverfalegt og samanstendur af sálfræðingum, iðjuþjálfum, hjúkrunarfræðingi, félagsfræðingi og félagsráðgjöfum. Teymið hefur starfað frá haustinu 2019 og var þá undir handleiðslu frá Ingu Wessman sálfræðingi sem hefur sérhæft sig í DAM meðferð við Mc­Le­an-spít­ala við Harvard- háskóla. Teymið hefur lokið DBT Intensive training part I og II frá British Isles DBT training.

Alma Rún

Teymisstjóri, DBT intensive training 2020

Anna Þóra

Iðjuþjálfi, DBT intensive training 2020

Elísabet

Sálfræðingur, DBT intensive training 2020

Elsa

Félagsráðgjafi

Jón Hjalti

Félagsráðjafi, DBT intensive training 2020

Lena Rut

Iðjuþjálfi

Linda

Félagsfræðingur, DBT intensive training 2020

Rósa

Sálfræðingur

Sólveig

Iðjuþjálfi
Scroll to Top