Upplýsingar vegna tilvísana

Samkvæmt þríhliða samingi undirrituðum í september 2023 við Sjúkratryggingar Íslands og Virk Starfsendurhæfingarsjóð geta eingöngu Geðheilsuteymi Heilsugæslunnar og Landspítalinn vísað í endurhæfingu hjá Janus endurhæfingu.

Ef frekari upplýsingar vantar þá er velkomið að hafa samband við Hrefnu Þórðardóttur fagstjóra eða Sigrúnu Ólafsdóttur fagstjóra í síma 514 9175.

Scroll to Top