Starfsemin skilaði framúrskarandi árangri eins og endranær árið 2021 en 52% þátttakenda fóru aftur í vinnu, nám eða virka atvinnuleit, þrátt fyrir þung geðræn vandamál og COVID ástand í samfélaginu.
Sérlega áhugavert er að 64% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert samkvæmt mælitækinu Heilsutengd lífsgæði, eða um 14.5 (0-100) þar sem “eðlileg” lífsgæði eru talin 50. Í raun og veru voru það mun fleiri þar sem talsverður hópur er á einhverfurófi og mælast því ekki sambærilegar breytingar hjá þeim.
Samtals voru 191 einstaklingur í endurhæfingu árið 2021. Virkir einstaklingar í endurhæfingunni voru að meðaltali 99 hverju sinni. Meirihlutinn var ungt fólk 30 ára og yngra eða 72%. Meðalaldur var 27 ár (SF 6.6), miðgildi 26 ár (dreifing 18.0–53.0). 98% voru með að minnsta kosti eina geðræna ICD-10 greiningu og flestir með þung geðræn vandamál.
Fjórir einstaklingar komu aðeins í mati á möguleikum til starfsendurhæfingar og eru því ekki teknir með í útreikningunum.
Mjög góður árangur var árið 2020. Hvorki meira né minna en 57,4% þátttakenda sem útskrifuðust á árinu fóru í vinnu, nám eða virka atvinnuleit.
Meirihluti einstaklinga sem sóttu þjónustu á árinu var ungt fólk 30 ára og yngri (72%). Meðalaldur var 27,8 ár (SF 7.4), miðgildi 26 ár (dreifing 18.0–60.0). 99% voru með að minnsta kosti eina geðræna ICD-10 greiningu og flestir með þung geðræn vandamál.
Samtals voru 218 einstaklingar í starfsendurhæfingu árið 2020. Konur voru í meirihluta eða 60%. Virkir einstaklingar í endurhæfingunni voru að meðaltali 127 hverju sinni.
9 einstaklingar komu aðeins í mati á möguleikum til starfsendurhæfingar og eru því ekki teknir með í útreikningunum.
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-advertisement | 1 year | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Advertisement". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
NID | 6 months | This cookie is used to a profile based on user's interest and display personalized ads to the users. |