Janus endurhæfing

Fjárfesting í fólki – Pistill frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar á Vísi

Lena Rut Olsen, iðjuþjálfi og markþjálfi Anna Þóra Þórhallsdóttir, iðjuþjálfi Vísir birti í dag pistil frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar, Önnu Þóru Þórhallsdóttur og Lenu Rut Olsen. Í pistlinum hvetja þær nýja ríkisstjórn til að standa við gefin loforð nýs stjórnarsáttmála um að fjárfesta í fólki. Til þess þurfi að horfa heildrænt á endurhæfingarferlið og líta …

Fjárfesting í fólki – Pistill frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar á Vísi Read More »

Janúar 2022, COVID-19 takmarkanir

Starfsfólk Janusar endurhæfingar óskar ykkur öllum gleðilegs nýs árs og hlökkum til samstarfsins 2022.   Eftirfarandi sóttvarnir gilda í húsnæði Janusar endurhæfingar þangað til annað verður tilkynnt:  Allir verða að spritta hendur við komu inn í húsnæði Janusar endurhæfingar. Handspritt, hanskar og grímur eru til taks við innganga allra hæða. Tveggja metra reglan og grímuskylda gildir …

Janúar 2022, COVID-19 takmarkanir Read More »

Örnámskeið fyrstu viku í janúar – breytingar v. Covid-19

Vegna aukinna fjölda greindra smita í þjóðfélaginu hefur dagskrá í húsi Janusar endurhæfingar fyrstu vikuna í janúar verið felld niður (3. -7. janúar).  Jóga og Jóga Nidra verður fært yfir í fjarfræðslu. Fjarfræðsla í núvitund verður ennþá í boði. Hvetjum þátttakendur að hafa samband við sinn tengilið ef þeir vilja skrá sig í fjarfræðslu.   Starfsfólk …

Örnámskeið fyrstu viku í janúar – breytingar v. Covid-19 Read More »

Gætu jólagjafirnar leynst á Sölusíðu Janusar endurhæfingar?

Jólamarkaði Janusar endurhæfingar hefur því miður verið aflýst vegna Covid-19. Við hvetjum alla til að skoða sölusíðu okkar þar sem margir fallegir listmunir eru til sölu. Allur ágóði af sölu rennur í styrkarsjóð þátttakenda Janusar endurhæfingar. Hér er frábært tækifæri til að klára jólagjafalistann og styrkja í leiðinni gott málefni.  Um styrktarsjóð Janusar endurhæfingar Sjóðurinn …

Gætu jólagjafirnar leynst á Sölusíðu Janusar endurhæfingar? Read More »

Náttúrutengd endurhæfing- ný vísindagrein

Ánægjulegt er að greina frá því að fyrsta vísindagrein sem Janus endurhæfing á aðkomu að varðandi endurhæfingu út í náttúrunni var að fást samþykkt til birtingar. Fjallað er um vísindalega uppbyggingu og skipulag náttúruheilsugarðs sem verður að Hrafnhólum undir Móskarðshnjúkum sem er í u.þ.b. 25 mín akstri frá Reykjavík. Þar mun fara fram læknisfræðileg starfsendurhæfing í samvinnu við núttúruna, umhverfi og dýralíf. Frá árinu 2004 hefur …

Náttúrutengd endurhæfing- ný vísindagrein Read More »

Haustið 2021, COVID-19

Starfsemi í húsnæði Janusar endurhæfingar á Skúlagötu hefst aftur eftir sumarlokun skrifstofu frá og með mánudeginum 9. ágúst. Við hlökkum til haustsins með ykkur en göngum þó hægt um gleðinnar dyr. Eftirfarandi sóttvarnir gilda í húsnæði Janusar endurhæfingar þangað til annað verður tilkynnt:  Allir verða að spritta hendur við komu inn í húsnæði Janusar endurhæfingar. …

Haustið 2021, COVID-19 Read More »

Sölusíða styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar

Okkur er sönn ánægja að kynna að nú hefur farið í loftið ný sölusíða styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar. Við hvetjum alla til að skoða síðuna hér.Vinnan við uppsetningu sölusíðunnar var samstarfsverkefni þátttakenda Janusar endurhæfingar og starfsfólks. Hæfileikar þátttakenda nutu sín vel í hinum ýmsu verkefnum svo sem ljósmyndun, framsetningu á efni og samvinnu sem fylgir vefsíðugerð. …

Sölusíða styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar Read More »

Frisbígolf og Sjósund

2 ný námskeið byrja núna í júní, frisbígolf og sjósund. Frisbígolf – örnámskeið Markmið námskeiðsins er að vekja áhuga, læra frisbígólf og auka virkni auk þess að skemmta sér. Einnig að æfa sig að vera í kringum annað fólk og þjálfa þar með félagsfærni. Föstudaginn 25. júní kl. 10.00 – 11.30 (Klambratún, bílastæði)  Farið á …

Frisbígolf og Sjósund Read More »

Scroll to Top