Heimsókn ráðherra
Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra kom íheimsókn í gær, þann 25. apríl 2023 og kynnti sér starfsemi Janusarendurhæfingar. Með honum í för var Ólafur Elínarson aðstoðarmaður og BirnaSigurðardóttir sérfræðingur. Gestirnir sýndu starfseminni áhuga og skoðuðu meðal annars fallega listmuni sem þátttakendur Janusar endurhæfingar hafa skapað. Listmunirnir eru til sölu og rennur allur ágóði af sölunni inn …