Janus endurhæfing

Heimsókn ráðherra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags- og vinnumarkaðsráðherra kom íheimsókn í gær, þann 25. apríl 2023 og kynnti sér starfsemi Janusarendurhæfingar. Með honum í för var Ólafur Elínarson aðstoðarmaður og BirnaSigurðardóttir sérfræðingur.  Gestirnir sýndu starfseminni áhuga og skoðuðu meðal annars fallega listmuni sem þátttakendur Janusar endurhæfingar hafa skapað. Listmunirnir eru til sölu og rennur allur ágóði af sölunni inn …

Heimsókn ráðherra Read More »

Árangurinn árið 2022

52 % í vinnu, nám eða virka atvinnuleit 66% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert Starfsemin skilaði framúrskarandi árangri eins og endranær árið 2022 en 52% þátttakenda fóru aftur í vinnu, nám eða virka atvinnuleit, þrátt fyrir þung geðræn vandamál. Sérlega áhugavert er að 66% af þeim sem útskrifuðust hækkuðu lífsgæði sín umtalsvert …

Árangurinn árið 2022 Read More »

Þjónustukönnun Janusar endurhæfingar – Haust 2022

Þjónustukönnun send út haustið 2022 til 448 fyrrum þátttakenda Janusar endurhæfingar. 135 (30%) svöruðu könnuninni 50% sendu skriflegar ábendingar samhliða. Flestar ábendingarnar voru jákvæðar. Enn aðrar opna fyrir möguleika að gera enn betur þar sem metnaður innan starfseminnar er að veita sem besta endurhæfingu. Stjórnendur og starfsfólk er þakklát fyrir allar ábendingarnar. Samantekt á niðurstöðum …

Þjónustukönnun Janusar endurhæfingar – Haust 2022 Read More »

Námskeið til sölu hjá Janusi endurhæfingu – lota 2 vorönn 2023

Janus endurhæfing hefur verið starfsrækt yfir 20 ár og sérfræðingarnir því með mikla reynslu og þekkingu á starfs- og atvinnuendurhæfingu. Ákveðið hefur verið að leyfa fleirum en þeim sem eru skráðir í endurhæfingu njóta eftirfarandi námskeiða og verða þau því í boði sem stakt námskeið. Nánari upplýsingar má finna með því að smella á nafn …

Námskeið til sölu hjá Janusi endurhæfingu – lota 2 vorönn 2023 Read More »

Höfum við efni á að unga fólkið okkar fái ekki tækifæri til endurhæfingar?

Höfundar; Anna Þóra Þórhallsdóttir og Lena Rut Olsen. Fyrir rúmu ári síðan birtum við stöllur grein á vef Vísi sem bar heitið „Fjárfesting í fólki”. Í greininni vitnuðum við í tillögur að endurhæfingastefnu sem gefnar voru út árið 2020 af Heilbrigðisráðuneytinu og tillögur um mótun og innleiðingu starfsgetumats sem gefnar voru út 2019 af Félagsmálaráðuneytinu. Í grein …

Höfum við efni á að unga fólkið okkar fái ekki tækifæri til endurhæfingar? Read More »

Jólamarkaður 2022 – Þökkum stuðninginn

Jólamarkaður Janusar endurhæfingar 2022 var haldinn fimmtudaginn 8. desember síðastliðinn. Á markaðnum voru seldir listmunir sem þátttakendur hafa hannað og útbúið svo sem póstkort, myndir, fuglahús, prjón, hekl, lampar, steypt, hnýtt og tálguð listaverk af ýmsu tagi. Þema markaðarins var eins og áður endurnýting, náttúruleg efni, umhverfisvitund og nýsköpun. Afar góð stemning skapaðist á sölunni svo …

Jólamarkaður 2022 – Þökkum stuðninginn Read More »

Jólamarkaður 8. desember

Jólamarkaður Janusar endurhæfingar verður 8. desember kl. 11:30 – 17:30 á Skúlagötu 19, 2. hæð. Allur ágóði rennur í styrktarsjóð þátttakenda. Kaffi, heitt súkkulaði og vöfflur á góðu verði.

Sumarkveðjur frá starfsfólki Janusar endurhæfingar

Almenn námskeið og hefðbundin starfsemi Janusar endurhæfingar á Skúlagötu hefst aftur eftir sumarlokun skrifstofu frá og með mánudeginum 8. ágúst. Örnámskeið hefjast 9. ágúst og dagskránna má nálgast hér. Við hlökkum til haustsins með ykkur kæru þátttakendur og vonum að þið njótið sumarsins. 

Örnámskeið 9.-12. ágúst

Vikuna 9. -12. ágúst verða í boði Örnámskeið þar til hefðbundin Lota 1 byrjar 15. ágúst. Skráning er hafin og fer fram í gegnum tengilið hvers þátttakanda og er dagskráin eftirfarandi: 9. ágúst: Vinnustofa- Handverk: kl 9:00 – 11:30 Vinnustofa- Handverk: kl 13:00-16:00Sjálfsefling með Sigríði Önnu félagsráðgjafa: kl 13:00-16:00 10. ágúst: Vinnustofa- Handverk: kl 9:00 – 11:30 …

Örnámskeið 9.-12. ágúst Read More »

Starfsemin frá 18. júlí til 5. ágúst

Frá 18. júlí – 5. ágúst verður þjónusta Janusar endurhæfingar aðeins skert vegna sumarfría. Skiptiborðið verður opið alla virka daga frá kl. 10:00 – 14:00. Þátttakendur Janusar endurhæfingar eru allir með sína eigin persónulegu stundaskrá og vinna að sjálfsögðu samkvæmt henni. Þeirri endurhæfingaráætlun sem þeir hafa sett upp í samvinnu við tengilið sinn. Hefðbundin starfsemi …

Starfsemin frá 18. júlí til 5. ágúst Read More »

Scroll to Top