Janus endurhæfing

Vinnustofa varðandi gervigreind fyrir fyrirtæki & fagfólk í Svíþjóð á félags- og heilbrigðissviði

Ánægjulegt er að greina frá því að Janus endurhæfing hefur síðastliðið ár verið í nánu alþjóðlegu samstarfi við háskólann í Stirling og starfsendurhæfingarsjóðinn í Linköping (Samordningsförbundet Centrala Östergötland). Samstarfið felst í því að finna og þróa lausnir til að gera endurhæfingu skilvirkari og árangursríkari með aðstoð gervigreindar án þess að glata gæðum.  Þetta alþjóðlega samstarf […]

Vinnustofa varðandi gervigreind fyrir fyrirtæki & fagfólk í Svíþjóð á félags- og heilbrigðissviði Read More »

Tilkynning vegna Covid

Vegna nýrra tilskipana vegna COVID-19 gildir eftirfarand frá og með 7. okt. 2020: Námskeið verða ýmist haldin í húsnæði Janusar endurhæfingar eða í gegnum fjarfundarbúnað. Einstaklingsviðtöl verða ýmist á Skúlagötunni eða fara fram í gegnum fjarfundarbúnaði allt eftir þörfum hverju sinni. 2 metra reglan og grímuskylda gildir í öllu húsnæði Janusar endurhæfingar. Einstaklingar sem sækja starfsendurhæfingu

Tilkynning vegna Covid Read More »

Janus endurhæfing – Málþing læknadagar 2020

Heilsubrestur og færniskerðing hjá ungu fólki Ánægjulegt er að greina frá því að Janus endurhæfing ásamt Önnu Maríu Jónsdóttur geðlækni, Arnóri Víkingssyni gigtlækni, Brynjólfi Y. Jónssyni bæklunarlækni, Ólafi Ó. Guðmundssyni barnageðlækni og Sæmundi Ó. Haraldssyni tölvunarfræðingi og iðnaðarverkfræðingi stóðu fyrir málþinginu Heilsubrestur og færniskerðing hjá ungu fólki á læknadögum 22. janúar síðastliðinn í Hörpu. Á málþinginu var

Janus endurhæfing – Málþing læknadagar 2020 Read More »

Jólamarkaður Janusar endurhæfingar 2019

Þann 3. desember kl. 11:30-17:30 verður jólamarkaður Janusar endurhæfingar í húsakynnum okkar á 2. hæð, Skúlagötu 19. Á markaðnum verður fjölbreytt úrval af bæði list- og nytjahlutum á góðu verði. Allur ágóði rennur í styrktarsjóð Janusar. Léttar veitingar verða einnig í boði og góð stemmning. Vörur verða áfram til sölu virka daga í desember frá 08:00-16:00

Jólamarkaður Janusar endurhæfingar 2019 Read More »

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið í Janusi endurhæfingu

 Janusi endurhæfingu hafa verið fjölbreytt og skemmtileg námskeið í boði fyrir þátttakendur, allt frá salsa dansi yfir í garðrækt. Í sumar var námskeiðið Garðrækt og útvera sem lagði áherslu á mikilvægi þess að vinna saman, skipuleggja og njóta náttúrunar í bland við garðrækt. Í námskeiðinu voru ræktaðar kartölfur, hnúðkál, sinnepssalat og einnig fjölærar plöntur eins og mynta,

Fjölbreytt og skemmtileg námskeið í Janusi endurhæfingu Read More »

Sumarmarkaður — Þökkum stuðninginn

Sumarmarkaður og happdrætti Janusar endurhæfingar 2019 var miðvikudaginn 3. júlí 2019. Á markaðnum voru seldir munir sem þátttakendur á Iðjubraut hafa hannað og útbúið svo sem draumfangarar, töskur, steyptir, hnýttir og tálgaðir hlutir af ýmsu tagi. Þema markaðarins var eins og áður endurnýting, náttúruleg efni, umhverfisvitund og nýsköpun.   All Gallery Item Allur ágóði markaðar og

Sumarmarkaður — Þökkum stuðninginn Read More »

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í Læknablaðinu- Nýsköpun: Getur gervigreind gert endurhæfingu skilvirkari?

Ánægjulegt er að greina frá því að ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu er birt í Læknablaði júní mánaðar. Hægt er að lesa greinina með því að smella hér.   Eftirfarandi er ágrip greinarinnar: Eftirspurn eftir starfsendurhæfingu á Íslandi hefur aukist síðastliðin ár og aðsókn ungs fólks þar hlutfallslega mest. Miklu máli skiptir að fjármunum samfélagsins sé vel varið

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í Læknablaðinu- Nýsköpun: Getur gervigreind gert endurhæfingu skilvirkari? Read More »

Sumarmarkaður Janusar endurhæfingar

Sumarmarkaður Janusar verður haldinn 3. júlí kl. 11:30 – 16:30, Skúlagötu 19. Á markaðnum verða seldir munir sem þátttakendur á Iðjubraut hafa útbúið, svo sem draumfangara, töskur og tálgaðir hlutir af ýmsu tagi. Þema markaðarins er eins og áður endurnýting, náttúruleg efni, umhverfisvitund og nýsköpun.Afar veglegt happdrætti verður á markaðnum og vinningar ekki af verri endanum,

Sumarmarkaður Janusar endurhæfingar Read More »

Styrkur frá Góða hirðinum

Sérstök ánægja er að greina frá því að í dag 20. desember fékk Janus endurhæfing úthlutað styrk að upphæð kr. 300.000 frá Góða hirðinum. Styrkurinn er ætlaður til tækjakaupa á Iðjubraut. Hann kemur sér mjög vel fyrir áframhaldandi uppbyggingu á starfseminni okkur á Iðjubraut og þökkum við innilega fyrir.

Styrkur frá Góða hirðinum Read More »

Scroll to Top