HAM - Hugræn atferlismeðferð

Í gegnum tíðina hafa verið í boði ýmiskonar námskeið á grunni HAM með góðum árangri, fyrst og fremst við þunglyndi og kvíða en einnig lágu sjálfsáliti, svefni og svo framvegis. HAM-teymi Janusar samanstendur af félagsráðgjöfum, iðjuþjálfum og sálfræðingum.

 HAM stendur fyrir Hugræna atferlismeðferð og gengur út á að fólk læri gagnlegar aðferðir  til að ná og viðhalda bata við hvers kyns heilsuvanda. Á HAM námskeiðum eru skoðuð tengslin milli tilfinninga, hugsana og hegðunar en einnig hvernig viðhorf okkar geta haft áhrif á þessa þætti á hjálplegan eða óhjálplegan hátt. Við finnum leiðir til að takast á við og bæta atferli okkar með tilraunum

Scroll to Top