Tilkynningar

Fjárfesting í fólki – Pistill frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar á Vísi

Lena Rut Olsen, iðjuþjálfi og markþjálfi Anna Þóra Þórhallsdóttir, iðjuþjálfi Vísir birti í dag pistil frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar, Önnu Þóru Þórhallsdóttur og Lenu Rut Olsen. Í pistlinum hvetja þær nýja ríkisstjórn til að standa við gefin loforð nýs stjórnarsáttmála um að fjárfesta í fólki. Til þess þurfi að horfa heildrænt á endurhæfingarferlið og líta […]

Fjárfesting í fólki – Pistill frá iðjuþjálfum Janusar endurhæfingar á Vísi Read More »

Sölusíða Janusar endurhæfingar?

Við hvetjum alla til að skoða sölusíðu okkar þar sem margir fallegir listmunir eru til sölu. Allur ágóði af sölu rennur í styrkarsjóð þátttakenda Janusar endurhæfingar.  Um styrktarsjóð Janusar endurhæfingar Sjóðurinn var stofnaður í apríl 2013 til að styrkja þátttakendur, sem eru í tímabundinni fjárhagslegri neyð, eftir að fullreynt hefur verið að þeir fái ekki

Sölusíða Janusar endurhæfingar? Read More »

Náttúrutengd endurhæfing- ný vísindagrein

Ánægjulegt er að greina frá því að fyrsta vísindagrein sem Janus endurhæfing á aðkomu að varðandi endurhæfingu út í náttúrunni var að fást samþykkt til birtingar. Fjallað er um vísindalega uppbyggingu og skipulag náttúruheilsugarðs sem verður að Hrafnhólum undir Móskarðshnjúkum sem er í u.þ.b. 25 mín akstri frá Reykjavík. Þar mun fara fram læknisfræðileg starfsendurhæfing í samvinnu við núttúruna, umhverfi og dýralíf. Frá árinu 2004 hefur

Náttúrutengd endurhæfing- ný vísindagrein Read More »

Haustið 2021, COVID-19

Starfsemi í húsnæði Janusar endurhæfingar á Skúlagötu hefst aftur eftir sumarlokun skrifstofu frá og með mánudeginum 9. ágúst. Við hlökkum til haustsins með ykkur en göngum þó hægt um gleðinnar dyr. Eftirfarandi sóttvarnir gilda í húsnæði Janusar endurhæfingar þangað til annað verður tilkynnt:  Allir verða að spritta hendur við komu inn í húsnæði Janusar endurhæfingar.

Haustið 2021, COVID-19 Read More »

Sölusíða styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar

Okkur er sönn ánægja að kynna að nú hefur farið í loftið ný sölusíða styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar. Við hvetjum alla til að skoða síðuna hér.Vinnan við uppsetningu sölusíðunnar var samstarfsverkefni þátttakenda Janusar endurhæfingar og starfsfólks. Hæfileikar þátttakenda nutu sín vel í hinum ýmsu verkefnum svo sem ljósmyndun, framsetningu á efni og samvinnu sem fylgir vefsíðugerð.

Sölusíða styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar Read More »

Frisbígolf og Sjósund

2 ný námskeið byrja núna í júní, frisbígolf og sjósund. Frisbígolf – örnámskeið Markmið námskeiðsins er að vekja áhuga, læra frisbígólf og auka virkni auk þess að skemmta sér. Einnig að æfa sig að vera í kringum annað fólk og þjálfa þar með félagsfærni. Föstudaginn 25. júní kl. 10.00 – 11.30 (Klambratún, bílastæði)  Farið á

Frisbígolf og Sjósund Read More »

Vinnnustofa um gervigreind fyrir starfsfólk á félags- og heilbrigðissviði, 29. janúar og 5. febrúar kl. 13:00-15:30 – skráning hafin

Ánægjulegt er að greina frá því að síðastliðin ár hefur Janus endurhæfing verið í alþjóðlegu samstarfi við háskólann í Stirling Skotlandi og starfsendurhæfingarsjóðinn í Linköping (Samordningsförbundet Centrala Östergötland) í Svíþjóð. Samstarfið felst í því að finna og þróa lausnir til að gera endurhæfingu skilvirkari og árangursríkari með aðstoð gervigreindar án þess að glata gæðum. Þetta

Vinnnustofa um gervigreind fyrir starfsfólk á félags- og heilbrigðissviði, 29. janúar og 5. febrúar kl. 13:00-15:30 – skráning hafin Read More »

Vinnustofa varðandi gervigreind fyrir fyrirtæki & fagfólk í Svíþjóð á félags- og heilbrigðissviði

Ánægjulegt er að greina frá því að Janus endurhæfing hefur síðastliðið ár verið í nánu alþjóðlegu samstarfi við háskólann í Stirling og starfsendurhæfingarsjóðinn í Linköping (Samordningsförbundet Centrala Östergötland). Samstarfið felst í því að finna og þróa lausnir til að gera endurhæfingu skilvirkari og árangursríkari með aðstoð gervigreindar án þess að glata gæðum.  Þetta alþjóðlega samstarf

Vinnustofa varðandi gervigreind fyrir fyrirtæki & fagfólk í Svíþjóð á félags- og heilbrigðissviði Read More »

Tilkynning vegna Covid

Vegna nýrra tilskipana vegna COVID-19 gildir eftirfarand frá og með 7. okt. 2020: Námskeið verða ýmist haldin í húsnæði Janusar endurhæfingar eða í gegnum fjarfundarbúnað. Einstaklingsviðtöl verða ýmist á Skúlagötunni eða fara fram í gegnum fjarfundarbúnaði allt eftir þörfum hverju sinni. 2 metra reglan og grímuskylda gildir í öllu húsnæði Janusar endurhæfingar. Einstaklingar sem sækja starfsendurhæfingu

Tilkynning vegna Covid Read More »

Scroll to Top