Tilkynningar

Einn af áhrifamestu vísindamönnum heims

Vilmundur Guðnason prófessor og forstöðumaður vísinda hjá Janusi endurhæfingu er kominn á lista Thomson Reuters yfir þá vísindamenn sem mest er vitnað í varðandi vísindi og þar með í hóp 3000 áhrifamestu manna í heiminum í dag í vísindum, sjá nánar á netsíðunni : http://highlycited.com.  

Úttekt Embættis landlæknis á starfsemi Janusar endurhæfingar

Út er komin skýrsla varðandi úttekt Embættis landlæknis á starfsemi Janusar endurhæfingar (JE). Henni ber að fagna. Það er mat Embættis landlæknis að JE bjóði upp á fjölbreyttar endurhæfingarbrautir sem koma vel til móts við ólíkar þarfir þátttakenda. Einnig að það sé mikill metnaður hjá starfsfólki JE að ná vel til notenda endurhæfingarinnar, finna styrkleika þeirra  og …

Úttekt Embættis landlæknis á starfsemi Janusar endurhæfingar Read More »

Forstöðumaður vísinda

Frá og með áramótum hefur Vilmundur Guðnason prófessor góðfúslega orðið við þeirri beiðni að taka að sér starf forstöðumanns vísinda við Janus endurhæfingu. Þessu ber að fagna enda skipar sætið maður sem er vel þekktur erlendis sem og hérlendis fyrir fagmennsku og framúrskarandi vísindastörf. Vilmundur hefur birt fleiri hundruð vísindagreina í vel þekktum ritrýndum erlendum …

Forstöðumaður vísinda Read More »

Grein í Læknablaðinu

Í Læknablaðinu í desember 2012 birtist góð grein eftir Kristínu Siggeirsdóttur og fleiri starfsmenn Janusar endurhæfingar um Janusar-aðferðarfræðina. Ný  nálgun í læknisfræðileg geðendurhæfingu. Greinina í heild sinni má sjá undir flipanum “Hlaðan” hér á heimasíðunni.

Scroll to Top