Styrkur frá Góða hirðinum

Sérstök ánægja er að greina frá því að í dag 20. desember fékk Janus endurhæfing úthlutað styrk að upphæð kr. 300.000 frá Góða hirðinum. Styrkurinn er ætlaður til tækjakaupa á Iðjubraut. Hann kemur sér mjög vel fyrir áframhaldandi uppbyggingu á starfseminni okkur á Iðjubraut og þökkum við innilega fyrir.

Scroll to Top