Nýsköpun og vísindi

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu

Ný vísindagrein Predicting Changes in Quality of Life for Patients in Vocational Rehabilitation hefur verið birt frá Janusi endurhæfingu. Niðurstöður rannsóknarinnar voru kynntar á ráðstefnunni IEEE Conference on Evolving and Adaptive Intelligent Systems EAIS 2018 í lok maí mánaðar. Rannsóknarspurningin var hvort hægt sé að spá fyrirfram, með því að nýta gervigreind, um niðustöður næstu mælinga mælitækisins heilsutengdra lífsgæða. […]

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu Read More »

Kynning á umsjónarkerfi Janusar endurhæfingar, 6. okt. kl.13:00-15:00 Skráning hafin!

Á verðlaunafyrirlestrum okkar 11. ágúst síðastliðinn sýndu margir gestir áhuga á að fá kynningu á umsjónarkerfi Janusar endurhæfingar, eða Janusi Manager eins og það er kallað innan Janusar endurhæfingar. Okkur er sönn ánægja að verða við þeirri ósk og bjóðum við alla hjartanlega velkomna á kynninguna. Föstudagurinn 6. okt. kl. 13:00-15:00, 4. hæð í Janusi endurhæfingu á

Kynning á umsjónarkerfi Janusar endurhæfingar, 6. okt. kl.13:00-15:00 Skráning hafin! Read More »

Janus endurhæfing þakkar góðar viðtökur á verðlaunafyrirlestrum

Við í Janusi endurhæfingu viljum þakka góðar viðtökur sem við fengum á verðulaunafyrirlestrum okkar þann 11. ágúst síðastliðinn. Áhugi og aðsókn voru framar vonum og var ánægjulegt að fá að deila þeirri nýsköpun og þróun sem hefur átt sér stað innan Janusar endurhæfingar með gestum. Enn og aftur takk kærlega fyrir okkur. 

Janus endurhæfing þakkar góðar viðtökur á verðlaunafyrirlestrum Read More »

Verðlaunafyrirlestrar haldnir 11. ágúst – Skráning hafin

Janus endurhæfing hefur undanfarið fengið mikla athygli á erlendum vettvangi fyrir nýsköpun og rannsóknir. Í framhaldi af því hefur verið ákveðið að gefa starfsmönnum, þátttakendum og utanaðkomandi tækifæri til þess að hlýða á verðlaunafyrirlestra sem fjalla um þær nýjungar sem vekja hvað mesta athygli. Sæmundur Óskar Haraldsson iðnaðarverkfræðingur í Skotlandi og fyrsti höfundur rannsóknanna heldur

Verðlaunafyrirlestrar haldnir 11. ágúst – Skráning hafin Read More »

Grein um Janus Manager valin besta vísindagreinin – önnur verðlaun á þessu ári

Heiður er að greina frá því að Janus endurhæfing fékk í annað sinn í gær, 16. júlí, verðlaun á stuttum tíma fyrir bestu vísindagreinina. Verðlaunin að þessu sinni voru veitt af Genetic Improvement málþinginu, ráðstefnunni GECCO 2017 fyrir greinina Fixing Bugs in Your Sleep: How Genetic Improvement Became an Overnight Success. Þessi vísindagrein er afrakstur þróunarvinnu innan Janusar endurhæfingar á sérhönnuðu

Grein um Janus Manager valin besta vísindagreinin – önnur verðlaun á þessu ári Read More »

Grein um völvuna valin besta vísindagreinin

Janusi endurhæfingu hefur hlotnast sá heiður að fá verðlaun fyrir bestu vísindagreinina á ráðstefnu í Grikklandi ICTS4eHealth 2017, núna í júlí. Samkeppnin var hörð enda greindu fundarstjórar frá því að aðeins 48% vísindamanna sem sóttu um leyfi til að kynna rannsóknir sína fengu að taka þátt. Fyrirlestur Janusar endurhæfingar The Use of Predictive Models in Dynamic Treatment Planning vakti mikinn

Grein um völvuna valin besta vísindagreinin Read More »

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu – Völvan

Ánægjulegt er að greina frá því að þið getið nálgast nýja vísindagrein frá Janusi endurhæfingu sem fjallar um árangur spálíkans okkar, völvunnar. Vísindagreinin nefnist The Use of Predictive Models in Dynamic Treatment Planning og verður kynnt á ICTS4eHealth ráðstefnunni, á Krít 3. júlí næstkomandi. Sannarlegur heiður er að hafa fengið greinina og kynninguna samþykkta, þar sem að samkeppnin var mikil. Þeir

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu – Völvan Read More »

Vísindagrein unnin í samstarfi við Janus endurhæfingu á GECCO 2017 ráðstefnu í Berlín

Ánægjulegt er að greina frá því að vísindagreinin Fixing Bugs in Your Sleep: How Genetic Improvement Became an Overnight Success er nú aðgengileg á netinu. Mikill áhugi hefur skapast kringum þróunina á Janus Manager sem er sérhannað tölvukerfi Janusar endurhæfingar og heldur utan um alla starfsemina. Þessi vísindagrein er afrakstur þróunarinnar og er sú fyrsta sinnar tegundar

Vísindagrein unnin í samstarfi við Janus endurhæfingu á GECCO 2017 ráðstefnu í Berlín Read More »

Janus endurhæfing og Háskóli Íslands

Heiður er að greina frá neðangreindri frétt sem birt er með góðfúslegu leyfi Háskóla Íslands, ásamt myndum en fréttin birtist á heimasíðu háskólans þann 29. apríl síðastliðinn. Samstarf um nám og rannsóknir í starfsendurhæfingu Háskóli Íslands og Janus endurhæfing gerðu fyrr í mánuðinum samstarfssamning til þriggja ára sem gerir m.a. nemendum við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands kleift

Janus endurhæfing og Háskóli Íslands Read More »

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í kanadíska tímaritinu Work

Ánægjulegt er að greina frá að í lok þessa árs, 2016, birtist vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í kanadíska vísindatímaritinu Work. Sjá má hér að neðan útdráttinn sem birtist á veraldarvefnum. Authors: Siggeirsdottir, Kristina; b; * | Brynjolfsdottir, Ragnheidur Doraa | Haraldsson, Saemundur Oskara; c | Vidar, Sigurdura | Gudmundsson, Emanuel Geira | Brynjolfsson, Jon Hjaltia | Jonsson, Helgia | Hjaltason, Omara | Gudnason, Vilmundura; b; d Affiliations: [a] Janus Rehabilitation, Reykjavik, Iceland | [b] Icelandic Heart Association Research Institute, Reykjavik,

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu í kanadíska tímaritinu Work Read More »

Scroll to Top