Starfsemin frá 18. júlí til 5. ágúst

Frá 18. júlí – 5. ágúst verður þjónusta Janusar endurhæfingar aðeins skert vegna sumarfría. Skiptiborðið verður opið alla virka daga frá kl. 10:00 – 14:00. Þátttakendur Janusar endurhæfingar eru allir með sína eigin persónulegu stundaskrá og vinna að sjálfsögðu samkvæmt henni. Þeirri endurhæfingaráætlun sem þeir hafa sett upp í samvinnu við tengilið sinn.

Hefðbundin starfsemi byrjar aftur 8. ágúst.

Bestu sumarkveðjur frá starfsfólki Janusar endurhæfingar.

Scroll to Top