Örnámskeið 9.-12. ágúst

Vikuna 9. -12. ágúst verða í boði Örnámskeið þar til hefðbundin Lota 1 byrjar 15. ágúst. Skráning er hafin og fer fram í gegnum tengilið hvers þátttakanda og er dagskráin eftirfarandi:
 
9. ágúst:
Vinnustofa- Handverk: kl 9:00 – 11:30
Vinnustofa- Handverk: kl 13:00-16:00
Sjálfsefling með Sigríði Önnu félagsráðgjafa: kl 13:00-16:00
 
10. ágúst:
Vinnustofa- Handverk: kl 9:00 – 11:30
Vinnustofa- Handverk: kl 13:00-16:00
Ganga með Sirrý iðjuþjálfa: kl 11:30-12:30
 
11. ágúst:
Vinnustofa- Handverk: kl 9:00 – 11:30
Vinnustofa- Handverk: kl 13:00-16:00
Frisbígolf með Sirrý iðjuþjálfa: kl 13:00-14:00
 
12. ágúst:
Vinnustofa – Handverk: kl 9:00-11:30
Sjósund með Sirrý iðjuþjálfa: kl 11:00-12:00
Scroll to Top