Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu – Völvan

Ánægjulegt er að greina frá því að þið getið nálgast nýja vísindagrein frá Janusi endurhæfingu sem fjallar um árangur spálíkans okkar, völvunnar. Vísindagreinin nefnist The Use of Predictive Models in Dynamic Treatment Planning og verður kynnt á ICTS4eHealth ráðstefnunni, á Krít 3. júlí næstkomandi. Sannarlegur heiður er að hafa fengið greinina og kynninguna samþykkta, þar sem að samkeppnin var mikil. Þeir […]

Ný vísindagrein frá Janusi endurhæfingu – Völvan Read More »