Nýsköpunarverkefnið Janus Manager á tækniráðstefnu

Þann 11. nóvember 2016 síðastliðinn kynnti Sæmundur Óskar Haraldsson iðnaðarverkfræðingur forritið Janus Manager á tækniráðstefnunni DEMOfest í Strathclyde háskólanum í Glasgow. Janus Manger er þróað í samvinnu við starfsfólk Janusar endurhæfingar og notað innan fyrirtækisins í daglegum rekstri. Forritið er afrakstur fjölbreyttrar þróunarvinnu og er í óformlegu samstarfi við Háskólann í Stirling, Skotlandi. Þar er forritið Janus Manager rannsakað sem hluti af […]

Nýsköpunarverkefnið Janus Manager á tækniráðstefnu Read More »