Forstöðumaður vísinda

Frá og með áramótum hefur Vilmundur Guðnason prófessor góðfúslega orðið við þeirri beiðni að taka að sér starf forstöðumanns vísinda við Janus endurhæfingu. Þessu ber að fagna enda skipar sætið maður sem er vel þekktur erlendis sem og hérlendis fyrir fagmennsku og framúrskarandi vísindastörf. Vilmundur hefur birt fleiri hundruð vísindagreina í vel þekktum ritrýndum erlendum […]

Forstöðumaður vísinda Read More »