Stuðningur í atvinnuleit

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar sem eru farnir að huga að atvinnuleit.

9. janúar – 13. febrúar

Markmið námskeiðs er að undirbúa þátttakendur undirbúa og styðja í atvinnuleit. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Mánudaga kl. 13.00 – 14.00 (3. hæð – Tölvurými)

Unnið að ferilskrá, kynningarbréf, aðstoð við atvinnuleit, fræðsla um atvinnutengd málefni.

Námskeiðið er opinn hópur og verður hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Anna Þóra Þórhallsdóttir og Benjamín Júlíusson.

Scroll to Top