Sjálfsefling – Örnámskeið

23. janúar

Markmið námskeiðsins er að þáttakandinn finni fyrir aukinni elsku og væntumþykju í eigin garð, auknu sjálfstrausti, sjálfsöryggi, sjálfsvirðingu. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Mánudaginn 23. janúar kl. 9.00 – 11.30 (4. hæð)

Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður S. Anna Einarsdóttir.

Scroll to Top