Meðvirkni námskeið

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar.

25. apríl – 23. maí

Markmið námskeiðsins er að öðlast þekkingu á einkennum meðvirkni, hvernig meðvirkni verður til og leiðir til bata. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Mánudaga kl. 9.00 – 11.00 (4. hæð)

Markmið námskeiðsins er að öðlast þekkingu á einkennum meðvirkni, hvernig meðvirkni verður til og leiðir til bata.

Farið í  5 kjarnaeinkenni meðvirkni. Eitt kjarnaeinkenni tekið fyrir í hverjum tíma.

Námskeiðið er lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Sigríður Anna Einarsdóttir og Berglind Ásgeirsdóttir.

Scroll to Top