Grunnur í hreyfingu

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Markmiðið námskeiðsins er að hvetja til þess að líkamleg hreyfing verði hluti af daglegu lífi. Bæta með því almenn lífsgæði og andlega og líkamlega heilsu. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Mánudagadaga kl. 12.00 – 12.50 (4. hæð)

Æfingar, hvatning og fræðsla í rólegu umhverfi. Allir velkomnir en er sérstaklega beint til þeirra sem eru að koma sér af stað í líkmsþjálfun, annað hvort í fyrsta sinn eða eftir hlé. Áhersla á styrkjandi og liðkandi æfingar.

Námskeiðið er opinn hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Hrefna Þórðardóttir.

Scroll to Top