Gítarnámskeið

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

3.apríl – 15.maí

Markmið námskeiðsins er að kenna þátttakendum Janusar grunnatriði gítarleiks. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Miðvikudagur kl. 11:00 – 12:00 (3.hæð – tölvurými)

Farið verður í grunnatriði þess að spila á gítar og lærð nokkur grip.

Námskeiðið er lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Jón Hjalti Brynjólfsson og Viðar Erik Viðarsson.

Scroll to Top