Excel – grunnur

Markmið námskeiðsins er að gera þátttakendur betri í excel og þannig efla tölvukunnáttu þátttakenda. Og því styrkja þá á vinnumarkaðinum. Námskeiðið er í umsjón starfsmanna Janusar endurhæfingar. 

  • Mánudaga kl. 11.00 – 12.00 (3. hæð – Tölvurými)

Farið verður í grunnatriðið í excel, setja upp töflur, búa til formúlur, nota innbyggð reikniföll, flokka gögn, búa til myndrit og fleira.

Námskeiðið er lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Benjamín Júlíusson.

Scroll to Top