Athyglisbrestur – stuðningshópur

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar sem hafa verið greindir með athyglisbrest. og hafa einhverntímann verið á  Athyglisbrestur miðlum hvert til annars og vilja fá meiri stuðning Það er ekki fræðsla í stuðningshópnum.

Markmiðið með hópnum er að þátttakendur fái stuðning við að takast á við dagsdaglega lífið með athyglisbrestinum, m.a.  með því að segja frá og heyra frá öðrum.

  • Þriðjudaga kl. 9.00 – 10.00 (3. hæð Holtasóley)

Námskeiðið verður lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Sigríður Anna Einarsdóttir

Scroll to Top