Janus endurhæfing býður Kraft velkominn 9. október

Miðvikudaginn 9. okt. kemur Kraftur í heimsókn og verða perluð armbönd til styrktar því góða starfi sem fer fram hjá þeim. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem hefur greinst með krabbamein. Hlökkum til að sjá sem flesta.