Kvikmyndir

27.maí – 24.júní

Markmið námskeiðsins er að bjóða uppá rólega og afslappandi stund með öðrum þátttakendum. Við lok tímans munum við rabba saman um upplifun okkar af kvikmyndinni og fáum þar tækifæri til að deila upplifun okkar og pælingum á jafningjagrundvelli.

Mánudagar kl. 12:00 – 14:00 (4.hæð)

Þetta námskeið gefur þér tækifæri til að horfa á góðar kvikmyndir, borða popp og tjá tilfinningar þínar til efnisins. Við bjóðum upp á kvikmyndir eins og Up, Truman Show, Soul, Pinocchio (Del Toro) og fleira! Vertu með og eigðu afslappandi tíma með vinum þínum hér í Janus. 

Námskeiðið er opinn hópur. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða Linda Ólafsdóttir og Walter

Scroll to Top