Dýfum okkur í sjóinn

23.maí – 27.júní

Markmið námskeiðsins er að kynna sjódýfingar og sjósund sem hluta af hreyfingu og lífsstíll. Skoða og kynna hvað er í boði á stór Reykjavíkursvæðinu af sjósundaðstöðu.

Fimmtudagar kl. 15:00 – 16:00 (hittast í Nauthólsvík)

Þátttakendur fá kynningu á sjó dýfingum og sjósundi. Hvað þarf að hafa í huga við ástundun og farið verður yfir jákvæð áhrif á andlega og líkamlegan. Í boði verður að fara í sjóinn og í sjósundsaðstöðu.

Þátttakendur sem fara í sjódýfingar eða í sjósund, heita pottinn eða lónið þurfa að taka með sér sundföt og handklæði. Verðum í Nautholtsvík

Námskeiðið er opinn hópur. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinandi verður Sigríður Pétusdóttir.

Scroll to Top