Athyglisbrestur

21.maí – 25.júní

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur fái fræðslu og svo stuðning hver af  öðrum og auki innsæi sitt gagnvart athyglisbrestinum og lífinu með hann í farteskinu.

Þriðjudagar kl. 10:00 – 12:00 (4.hæð)

Umræður verða leiddar áfram af fræðslu um mismunandi einkenni athyglisbrests og helstu bjargráð. Einnig eru æfingar kynntar til þess að gera lífið léttara.

Námskeiðið er lokaður hópur. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Leiðbeinendur verða S. Anna Einarsdóttir og Sigríður Pétursdóttir

Scroll to Top