Sigríður Ósk hóf störf sem leiðbeinandi á Iðjubraut Janusar endurhæfingar í júní árið 2015. Sigríður hefur stundaði nám í spænsku og þýðingarfræði við Háskóla Íslands, og fataiðnbraut í Tækniskólanum- skóla atvinnulífsins.
Sigríður vann um árabil við aðhlynningu fatlaðra og aldraðra einstaklinga, þar sem hún var stuðningur þeirra við athafnir daglegs lífs. Fyrst hjá Þjónustukjarna 2 og 3, Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík og síðan á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð.