Upplýsingar vegna tilvísana

Læknar eða aðrir starfsmenn heilbrigðisstofnana og velferðarþjónustu geta sent tilvísun til Janusar endurhæfingar ef umsækjandi er á aldrinum 18-30 ára.

Tilvísunin er fyllt út og vistuð áður en send er í gegnum Signet transfer. Einnig er velkomið að koma með hana á Skúlagötu 19, á 3.hæð í mótttökuna eða setja hana í póstkassann okkar í anddyrinu. Tilvísunina er hægt að nálgast hér.


Hér er hlekkur til að senda tilvísanir beint í gáttina til Janusar endurhæfingar í gegnum Signet transfer.



Ef frekari upplýsinga er óskað, er velkomið að hafa samband við okkur í síma 514 9175.
Leit