Námskeið

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir þau námskeið sem hafa verið í boði í dagskrá Janusar endurhæfingar síðastliðin ár.
Námskeiðum er skipt í flokka eftir áhersluatriðum.
Smelltu hér til að sjá hvaða námskeið eru í boði núna. 

Andleg heilsa

  • Fræðsla með sálfræðilegu ívafi
  • Núvitundar námskeið
  • Meðvirkni námskeið og stuðningshópur
  • Athyglisbrestur námskeið og stuðningshópur
  • Hugræn atferlismeðferð (HAM)
  • Einhverfugrúbba stuðningshópur
  • Núvitundaræfingar
  • DAM samskiptafærni
  • DAM tilfinningastjórnun
  • DAM streituþol
  • DAM núvitund
  • DAM atvinnufærni
  • Jólakvíði
  • Að mýkja skömmina (örnámskeið)
    • Rýnt í rófið (fræðsla um einhverfu)
    • Aukin vellíðan með jákvæðri sálfræði
    • Styrkleikakort (örnámskeið)
    • Gróður og líðan
    • Sjálfsefling
    • Fjölskyldan (örnámskeið)

    Líkamleg heilsa

    • Hatha Jóga
    • Jóga Nidra
    • Vinyasa Jóga
  • Líkamsvitund
  • Líkamsbeiting
  • Ganga
  • Grunnur í hreyfingu
    • Fjallgöngur
    • Hláturjóga
    • Slökun
    • Hreyfing sem lífsstíll í World class

    Vinna og skóli

    • Að sækja um starf
    • Stuðningur í atvinnuleit
    • Atvinnuviðtalið hefst heima
  • Skyndihjálp
  • Námstækni námskeið
  • Námsaðstoð
    • Skólahópur – stuðningur fyrir fólk í námi
    • Skólakynningar

    Tómstundir

    • Tæknihornið
    • Gítarkennsla
    • Fluguhnýtingar
    • Uppskera og útivera
    • Tómstundir og áhugamál
    • Netöryggi
  • Sjósund
  • Kvikmyndir
  • Skógarlíf í borginni og grænir fingur
  • Viðhald og uppsetning á tölvum
  • Óskaspjöld
  • Spilahópur
    • Dungeons og Dragons spilahópur
    • Frisbígolf
    • Veiði og útivera
    • Handlagin á heimilinu
    • Píla
    • Snjallsímaljósmyndir

    Grunnur

    • Grunnur í daglegu lífi 1
    • Grunnur í daglegu lífi 2
    • Rútína í daglegu lífi
  • Matur er mannsins megin
  • Uppeldi sem virkar
  • Peningarnir mínir
  • Streitustjórnun
  • Tölum saman
  • Skuldlaus jól (örnámskeið)
  • Góðar svefnvenjur
  • Handverk

    • Tálgun og útivera
    • Tálgun
    • Spilahönnun
    • Vöruframleiðsla
  • Textíll, prjón, flos og taulitun
  • Myndlist með blandaðri tækni
  • Mósaík
  • Makrame hnýtingar
    • Listasmiðja
    • Uppkveikikubbar / vöruþróun
    • Hnýtingar og draumafangarar
    Leit