Fréttasafnið

Þjónustukönnun Janusar endurhæfingar – Haust 2022

Þjónustukönnun Janusar endurhæfingar – Haust 2022

20.02.2023

Þjónustukönnun send út haustið 2022 til 448 fyrrum þátttakenda Janusar endurhæfingar.

  • 135 (30%) svöruðu könnuninni
  • 50% sendu skriflegar ábendingar samhliða.

Flestar ábendingarnar voru jákvæðar. Enn aðrar opna fyrir möguleika að gera enn betur þar sem metnaður innan starfseminnar er að veita sem besta endurhæfingu.

Stjórnendur og starfsfólk er þakklát fyrir allar ábendingarnar.

Samantekt á niðurstöðum má sjá hér.

Engin ummæli enn
Leit