Fréttasafnið
Þann 28.nóvember á 2.hæð við Skúlagötu 19 höldum við hátíðlegan jólamarkað á milli 12:00-18:00. Hægt verður að kaupa dýrindis handverksvörur í jólapakkann ásamt því að gæða sér á nýbökuðum vöfflum og heitu kakói. Við hlökkum til að taka vel á móti ykkur.
Kær kveðja,
Þátttakendur og starfsfólk Janus endurhæfingar.
Engin ummæli enn