Fréttasafnið

Janus endurhæfing þakkar góðar viðtökur á verðlaunafyrirlestrum

Janus endurhæfing þakkar góðar viðtökur á verðlaunafyrirlestrum

17.08.2017

Við í Janusi endurhæfingu viljum þakka góðar viðtökur sem við fengum á verðulaunafyrirlestrum okkar þann 11. ágúst síðastliðinn. Áhugi og aðsókn voru framar vonum og var ánægjulegt að fá að deila þeirri nýsköpun og þróun sem hefur átt sér stað innan Janusar endurhæfingar með gestum.

Enn og aftur takk kærlega fyrir okkur. 

Engin ummæli enn
Leit