Fréttasafnið
Fjölmargir hópar með góðum gestum hafa komið í heimsókn það sem af er ári. Þessir gestir eiga það sameiginlegt að hafa áhuga á endurhæfingu og njóta þess að dýpka þegar góða þekkingu sína á því sviði. Við þökkum þeim fyrir komuna, áhuga á starfsemi okkar, góðra nærveru, gefandi og skemmtilegs samtals.
Janúar: Færnisvið Tryggingarstofnunar ríkisins
Febrúar: Geðheilsuteymi Austur
Mars: Félag Sjúkraþjálfara
- Félag sjúkraþjálfara í heimsókn á myndinni hér að ofan
Apríl: Sérnámslæknar í heimilislækningum, Formenn Einhverfusamtakana
- Sérnámslæknar í heimilislækningum í heimsókn á myndinni hér að ofan
Maí: Forstjóri Heilsugæslunnar og framkvæmdastjóri Geðheilsuteyma Heilsugæslunnar
Júní: Aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra ásamt embættismönnum, Vinnumálastofnun
Engin ummæli enn