Fréttasafnið
Vilmundur Guðnason prófessor og forstöðumaður vísinda hjá Janusi endurhæfingu er kominn á lista Thomson Reuters yfir þá vísindamenn sem mest er vitnað í varðandi vísindi og þar með í hóp 3000 áhrifamestu manna í heiminum í dag í vísindum, sjá nánar á netsíðunni : http://highlycited.com.
Engin ummæli enn