Vefverslun styrktarsjóðs Janusar

Styrktarsjóður Janusar endurhæfingar var stofnaður í apríl 2013 til að styrkja þátttakendur, sem eru í tímabundinni fjárhagslegri neyð eftir að fullreynt hefur verið að þeir fá ekki frekari fjárhagsaðstoð frá sveitarfélagi eða hinu opinbera.

Nánar um styrktarsjóðinn

Jólakort

Jingle all the way

500 isk.

Þessi síða er í vinnslu 

Við munum fljótlega setja inn fleiri vörur til sölu hjá styrktarsjóðnum.

Styrktarsjóður Janusar

Styrktarsjóður Janusar endurhæfingar var stofnaður í apríl 2013 til að styrkja þátttakendur, sem eru í tímabundinni fjárhagslegri neyð eftir að fullreynt hefur verið að þeir fá ekki frekari fjárhagsaðstoð frá sveitarfélagi eða hinu opinbera. Stofnfé sjóðsins er framlag stjórnar Janusar endurhæfingar, ásamt tekjum af sölu í nóvember 2012.

Tekjur styrktarsjóðsins koma í dag mestmegnis af ágóða sem myndast við sölu vöruafurða. Uppbyggingarstarf sjóðsins byggir einnig á gjöfum og áheitum einstaklinga og fyrirtækja. Sú velvild skiptir afar miklu máli til að skapa þá umgjörð sem sjóðurinn starfar við í dag.

Bankareikningur Styrktarsjóðs Janusar endurhæfingar er hjá Íslandsbanka, og er númer 526-26-4907 kennitala 490713-0340.

Þeir sem vilja styrkja sjóðinn er velkomið að leggja inn frjáls framlög á reikninginn.
Leit