Sumarlokun í Janusi endurhæfingu

Sumarlokun Janusar endurhæfingar á Skúlagötu 19 er frá og með 16. Júlí. Starfsemi í húsi hefst aftur 9. ágúst og við hvetjum þátttakendur til að kynna sér þá dagskrá sem verður í boði fyrstu viku opnunar. Hana má nálgast hér

Hvetjum þátttakendur til að stunda vel endurhæfingu sína samkvæmt endurhæfingarprógrammi hvers og eins þrátt fyrir lokun skrifstofu enda er ekkert frí frá endurhæfingunni.

Við hlökkum til að hitta ykkur í ágúst og samstarfsins í haust.
Með kærri sumarkveðju frá starfsfólki Janusar endurhæfingar.

Scroll to Top