Námskeið til sölu vor 2023

Janus endurhæfing hefur verið starfsrækt yfir 20 ár og sérfræðingarnir því með mikla reynslu og þekkingu á starfs- og atvinnuendurhæfingu.

Ákveðið hefur verið að leyfa fleirum en þeim sem eru skráðir í endurhæfingu njóta eftirfarandi námskeiða og verða þau því í boði sem stök úrræði. Nánari upplýsingar má finna með því að smella á nafn námskeiðs. 
Aukin vellíðan með jákvæðri sálfræði, DAM-samskiptafærni, Fræðsla með sálfræðilegu ívafi, Rútína í daglegu lífi og Rýnt í rófið.

Scroll to Top