Námskeiðið Rýnt í rófið er ætlað fólki sem er með greinda einhverfurófsröskun eða grunur er um það. Farið verður yfir helstu einkenni einhverfu, eins og félagslegt samspil, mál og tjáningu og sérkennilega og/eða áráttukennda hegðun. Einnig verður farið yfir þætti sem tengjast óhefðbundnum taugaþroska sem hefur áhrif á skynúrvinnslu, framkvæmdafærni og fleira. Þar að auki verður sýnd kvikmynd og/eða brot úr þáttaröðum með einhverfum sögupersónum.
Samhliða fræðslunni er þátttakendum frjálst að tjá sig og deila eigin reynslu og áhugamálum. Þátttakendur geta með því að deila og hlusta á aðra orðið stuðningur fyrir hvert annað.
Tilgangur námskeiðsins er að fræða um einkenni einhverfu og hvernig þau geta haft áhrif á daglegt líf.
Námskeiðið er í umsjón Elísabetar Þórðardóttur sálfræðings og einhverfuráðgjafa og Lenu Rutar Olsen iðjuþjálfa og PCC markþjálfa.
Viðvera:
Námskeiðið stendur yfir í 6 vikur. Frá 12. apríl til 24. maí. Kennt er á miðvikudögum frá kl 10:00-12:00.
– Greind einhverfurófsröskun eða grunur um það.
– 61.000 kr fyrir einstakling.
– 52.000 kr fyrir félaga í Einhverfusamtökunum.
– Námsefni.
– Kaffi og te í pásum.
Tölvupóstur er sendur með ósk um kaup á námskeiði á janus@janus.is. Svar er sent innan 2 daga um hvort laust pláss er á námskeiðið.
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-advertisement | 1 year | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Advertisement". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
NID | 6 months | This cookie is used to a profile based on user's interest and display personalized ads to the users. |