Örnámskeið 20. – 23. desember falla niður vegna Covid-19

Vegna aukinna fjölda greindra smita í þjóðfélaginu hefur dagskrá í húsi Janusar endurhæfingar 20.-23. desember verið felld niður. 

Fjarfræðsla í núvitund á mánudag og miðvikudag verður ennþá í boði. 

Scroll to Top