Þessi síða notar vefkökur.
Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem eru geymdar í minninu á tölvunni þinni í gegnum vafrann þinn.
Þær eru notaðar til þess að gera notendaupplifun þína sem besta og einfalda okkur að hafa yfirlit yfir þínar stillingar, tryggja öryggi og til að greina umferð um síðuna.

Download as iCal file
Macrame námskeið
Wednesday, 15. January 2020, 09:00 - 11:00
Hits : 925

Macrame námskeið

15.01.2020-19.02.2020

Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar

Miðvikudaginn 15. jan. hefst Macrame námskeið. Markmið námskeiðsins er fyrst og fremst að leyfa sköpunargleðinni að njóta sín, ásamt því að öðlast meiri færni í handverki og efla sjálfstraust í vöruhönnun. Macrame er mjög skapandi og gefandi verkefni. Tilvalið fyrir þá sem bæði vilja prófa eitthvað nýtt sem og bæta við sig meiri þekkingu í handverki. Hentar líka þeim sem hafa enga reynslu.

  • Miðvikudaga kl. 9:00-11:00 (2. hæð)

Eftirfarandi má sjá grófa dagskrá:

  • 15. jan: Æfingaverkefni
  • 22. jan: Lyklakippur / lítil verkefni
  • 29. jan, 5. feb og 12. feb: Blómahengi / vegghengi
  • 19. feb: Valverkefni sem þú getur tekið með heim.

Námskeiðið er opinn hópur og geta þátttakendur skráð sig hvenær sem er á tímabilinu. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Umsjónarmenn eru Rosien, Magnea og Linda Ólafsdóttir.

Location 2. hæð, Skúlagötu 19

Efnisleit

© 2018 Janus endurhæfing ehf. | Læknisfræðileg starfs- og atvinnuendurhæfing | kt: 671099-3629 | Sími 514-9175 | janus@janus.is | Janus endurhæfing er opin alla virka daga milli 8:00-16:00 | Síminn er opinn virka daga frá 8:00-12:00 og 13:00-15:00 |