Vinnu- og námstengd félagsfærni
21.11.2019-19.12.2019
Fyrir hverja: Alla þátttakendur Janusar endurhæfingar
Fimmtudaginn 21. nóv. mun námskeiðið Vinnu- og námstengd félagsfærni hefjast í Janusi endurhæfingu sem verður í 5 skipti. Markmið námskeiðsins er að öðlast færni í samskiptum við samstarfsmenn og/eða samnemendur sína.
Fjallað verður m.a. um eftirfarandi:
Námskeiðið verður lokaður hópur og því ekki hægt að skrá sig í það á miðju tímabili. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Umsjónarmenn námskeiðs eru Anna Þóra Þórhallsdóttir, iðjuþjálfi og Alma Rún Vignisdóttir, hjúkrunarfræðingur.