Þessi síða notar vefkökur.
Vefkökur (e. cookies) eru litlar textaskrár sem eru geymdar í minninu á tölvunni þinni í gegnum vafrann þinn.
Þær eru notaðar til þess að gera notendaupplifun þína sem besta og einfalda okkur að hafa yfirlit yfir þínar stillingar, tryggja öryggi og til að greina umferð um síðuna.

Download as iCal file
Hugræn atferlismeðferð (HAM) - grunnur
Wednesday, 20. November 2019, 13:00 - 15:00
Hits : 775

Hugræn atferlismeðferð (HAM) - grunnur

13.11.2019-04.12.2019

Fyrir hverja: Alla þátttakendur í Janusi endurhæfingu.

Miðvikudaginn 13. nóv. hefst námskeiðið Hugræn atferlismeðferð (HAM) - grunnur. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist grunnþekkingu á hugrænni atferlismeðferð og möguleikann á að nýta sér þætti hennar til að bæta líðan.

  • Miðvikudaga kl. 13:00-15:00 (4. hæð)

Í námskeiðinu varður farið m.a. í tengsl hugsana, hegðunar, tilfinninga og líkamlegra einkenna þegar við tökumst á við sálræna erfiðleika. Einnig skoðum við hugsanaskekkjur og endurmat hugsana.

Námskeiðið verður lokaður hópur og því ekki hægt að skrá sig í það á miðju tímabili. Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Umsjónarmenn eru Gunnar Örn Ingólfsson, Elísabet Þórðardóttir, Guðlaug Friðgeirsdóttir og Axel Bragi Andrésson, sálfræðingar.

Location 4. hæð, Skúlagötu 19

Efnisleit

© 2018 Janus endurhæfing ehf. | Læknisfræðileg starfs- og atvinnuendurhæfing | kt: 671099-3629 | Sími 514-9175 | janus@janus.is | Janus endurhæfing er opin alla virka daga milli 8:00-16:00 | Síminn er opinn virka daga frá 8:00-12:00 og 13:00-15:00 |