Atvinnuviðtalið hefst heima
01.10.2019-05.11.2019
Fyrir hverja: Alla þátttakendur í Janusi endurhæfingu sem stefna á atvinnuleit núna eða á næstu mánuðum.
Þriðjudaginn 1. október hefst námskeiðið Atvinnuviðtalið hefst heima sem verður í haldið í Janusi endurhæfingu. Námskeiðið er ætlað þeim sem stefna í atvinnuleit núna eða á næstu mánuðum.
Markmið námskeiðsins er að undirbúa þátttakendur Janusar endurhæfingar að fara í atvinnuviðtal, sem hluta af því ferli að sækja um starf.
Farið verður í eftirfarandi efni á námskeiðinu:
Skráning fer fram í samráði við tengilið og inn á Janus Manager. Umsjónarmenn verða Sigríður Anna Einarsdóttir og Alma Rún Vignisdóttir.
Námskeiðið verður lokaður hópur og verður ekki hægt að skrá sig eftir að námskeið hefst.