Slökun
14.08.2018-31.12.2019
Fyrir hverja: þáttakendur á Iðjubraut í eftir hádegis hópi
Alla þriðjudaga fara þátttakendur á Iðjubraut í slökun undir handleiðslu starfsmanna Iðjubrautar. Þar er lögð áhersla á að kenna hagnýtar slökunaraðferðir sem þátttakendur geta nýtt sér til gagns í daglegu lífi.